Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 69

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 69
éímreiðin GRÆNA fLUGAN 261 »Rebekka gamla spákona á heima í öðru húsi frá húsi Galshjónanna*, sagði sýsluskrifarinn. Laeknirinn rétti að henni tvær silfur-flórínur. »Eg er skotinn í kvenmanni og vil fá eitthvað, sem hrífur, svo hún elski mig í móti«, sagði hann. »0, það er ekki hægt, góðurinn minn. Þú ert alveg eins °2 fuglahræða, og stúlkurnar verða ekki skotnar í mönnum eins og þér«. »Satt að vísu, heillin, en ég hef ráð á að gefa henni alt Það silki, sem hún vill, og ekki skal hana skorta peninga*. »0g hver er þá konan?« »Frú Gal«. »]a hérna, ekki slíturðu upp þá rósina, sem áður er upp slitin «. Þetta var einmitt það sem læknirinn vildi veiða. »En hver getur það verið — — —?« »En hann Páll Nagy, kaupamaðurinn. Hún hlýtur að vera skotin í honum, því hún kemur hingað svo oft til þess að fá Ég gaf henni ársgamla ösku af þriggja ára gamalli mjað- Urh til þess að láta í vínið hans«. »En grunar ]ón Gal ekki neitt?« »Hann sér ekki við konuklækjum, þó hann sé slóttugur, tað skaltu vita«. Læknirinn fór við svo búið, og þegar hann kom heim að ^úsinu, fann hann elskendurna enn á tali. Haupamaðurinn Var að kemba hestunum, sem áttu að aka lækninum á járn- brautarstöðina. Húsfreyja benti lækninum að koma, stakk hend- lnni í barm sér og tók upp þrjú hundruð flórínur í seðlurn. *Þetta er fyrir ómakið«, sagði hún og rétti honum peningana. »Rétt er það«, sagði læknirinn, »en það eruð þér, mín fagra ru. sem hafið það á samvizkunni, að ég hef ekki unnið betur úl launanna en er«. »Ekki þyngir það á sál minni. Verið alveg óhræddur*. . l]æja, viljið þér sjá um, að taskan mín verði látin út í vagn- lnr|. meðan ég geng inn að kveðja manninn yðar?« ]ón Gal lá nákvæmlega í sömu skorðum og áður. Hann a‘ði ekki kveikt í pípu sinni og lá með aftur augun, eins °9 hann hefði fengið sér dúr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.