Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 70

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 70
262 GRÆNA FLUGAN eimreiðin Hann leit upp og dró annað augað í pung, þegar hurðin var opnuð. »Ég er kominn til að kveðju*, sagði læknirinn. »Á að að fara að leggja af stað?« sagði ]ón ósköp skeyt- ingarleysislega. »Ég hef ekkert hér að gera*. »Borgaði konan?« »]á, hún borgaði mér. Þér eigið fallega konu, ]ón; hún er gullfalleg«. Sjúklingurinn opnaði hitt augað og sagði um leið og hann rétti lækninum heilbrigðu hendina: »]á, er hún það ekki?« »Fallegu varirnar á henni eru eins og kirsiber*. »Satt, alveg dagsatt«. Það brá fyrir ánægjubrosi á andliti ]óns gamla. »Slæpingurinn hann Páll kemur svei mér til með að skemta sér við hana«. ]ón gamli tók að titra og leit upp. »Hvað — hvað sagðirðu, læknir?* Læknirinn beit á vörina, eins og hann hefði hlaupið á sig- »Bull. Þetta kemur mér ekki við. En maður sér og skilur. Það kom undir eins ónotalega við mig, þegar hún bannaði mér að taka af yður handlegginn. Grunaði yður ekkert? Nu skil ég alt. Auðvitað, — það var svo sem auðvitað*. ]ón Gal tók að skaka hnefana og gleymdi í svipinn, að annar þeirra var bólginn. Hann stundi af sársauka. »Æ, handleggurinn, handleggurinn! Segðu ekki meira, læknir. ekki eitt orð«. Djúp stuna leið upp frá brjósti sjúklingsins. Hann þreif 1 lækninn með hægri hendi. »Hver er þessi Páll, Iæknir? Hvaða Pál áttu við? Hver er hann?« »Þér ætlið þó ekki að telja mér trú um, að þér vitið þa^ ekki. Auðvitað hann Páll Nagy, kaupamaðurinn yðar«. Nu varð ]ón gamli náfölur. Varir hans skulfu og hjartað barðis* í brjósti hans. Sársaukinn í hendinni var horfinn. Alt í einU sió hann sig á ennið og leit upp. »MikilI dauðans heimskingi hef ég verið. Að ég skyldi ekk1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.