Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 73

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 73
eimreiðin ERFÐASKRÁ BEETHOVENS 265 aftur í tímann, því að eflir Krist mun varla nokkurt mikilmenni hafa náö siíkum tökum á heiminum eins og Beethoven. Þó má telja víst, að hann ei9i eftir að stækka í augum heimsins, því að sum seinustu verkin hafa menn enn ekki lært að meta að fullu. Það leið heill mannsaldur eftir dauða Beethovens þar til menn tóku að skilja þau. Hátíðamessan var ekki sungin og leikin fyr en löngu eftir dauða hans. 1845 var hún flutt opinberlega, og svo liðu heil 10 ár þar til hún var flutt aftur. — Jafnvel heimsfrægir listamenn, eins og t. d. Spohr og Mendelssohn, skildu ekki þessi seinustu verk. Löngu eftir lát Beethovens kom það enn fyrir, að meðlimir mætra hljómsveita hlógu að verkum hans, er átti að taka Þau til meðferðar, og jafnvel þó að ekki væri um seinni verkin að ræða. I Beethoven bjó sífeld þroskunarhreyfing snillingsins. En það er eins °9 örlögin hafi lagt á hann ógurlega byrði til þess að gera hann að ofurmenni bæði í mannlegum og listarlegum skilningi. Hann var fæddur 1770 en fór að finna til heyrnardeyfðar 26 ára gamall. Þegar hann var 32 ára reit hann erfðaskrá þá, sem í þýðingu fer hér á eftir, en lifði 25 ár eftir það. Hann var alveg heyrnarlaus, er hann skrifaði seinustu verkin. Þar við bættist, að hann lifði einnig að öðru leyti fremur ham- ’ngiusnauðu lífi. Eins og sjá má í handritinu, hefur hann skrifað erfðaskrána 1 mikilli geðshræringu og hugsað um leið og hann skrifaði. Þar sem hann auk þess hafði litla bóklega mentun, þá má ekki dæma setningaskipunina 09 stílinn eftir mælikvarða bókmentafræðinga. Eg hef ekki viljað lagfæra s*ílinn neitt. Menn verða að lesa erfðaskrána með það í huga, í hvaða ástandi bréfritarinn var. Þá mun öllum Iesendum skiljast, að skjal þetta er einhver sú átakanlegasta játning þjáðrar listamannssálar, sem nokkurn líma hefur komið fram og um leið einhver áhrifamesti ritkafli, sem til er. minningarhátíð eina í París var erfðaskrá þessi mælt fram af fræg- um sjónleikara. Ég skal leyfa mér að tileinka íslenzkum listamönnum fortíðar, nútíðar og framtíðar þýðinguna. En þau heilögu orð hljóða þannig: Fyrir bræður mína, Kairl og Jóhann, lesist og fullnægist eftir dauða minn. O, þið menn, sem haldið eða segið, að ég sé fjandsamlegur, þrár eða Servitur, hvað þið gerið mér rangt til! Þið þekkið ekki leyndu orsökina hugarburði yhkar. Hjarta mitt og hugur voru frá bernsku hneigð að v,ðkvæmum tilfinningum góðvildar. Altaf var ég jafnvel reiðubúinn til að framkvæma stórræði, en hugsið aðeins um það, að síðan fyrir sex aTUrn hefur þjakað mig óheillaástand, sem hefur versnað fyrir tilverknað °v‘turlegra lækna. Ár eftir ár var ég svikinn í þeim vonum mínum að bata, og að lokum var ég neyddur til að horfasj í augu við langyint n,ciu, sem aðeins læknast á fleiri árum eða er jafnvel Ölæknanlegt með °Hu. Ég, sem var fæddur með kviku og fjörmiklu skapi og var jafnvet T’’°ttækdegur fyrir dægrastyttingar samkvæmislífsins, ég varð snemma að °rðast menn og lifa einmana lífi. Ef ég svo einusinni vildi gleytna essu öllu, ó hve harðneskjulega kastaði þá mín tvöfaldaða reynsla a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.