Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Page 75

Eimreiðin - 01.07.1927, Page 75
eimreiðin ERFÐASKRÁ BEETHOVENS 267 beim með ráðvendni, látið ykkur koma vel saman og hjálpið hvov öðrum. Þér, Karl bróðir, þakka ég sérstaklega fyrir þá umhyggju, sem þú hefur sVnt mér í seinm tíð. Það er ósk mín, að þið megið hafa betra og áhyggjuminna líf en ég. Kennið bórnum ykkar dygðir: þær einar geta Sert menn hamingjusama, ekki peningarnir; ég tala af reynslu. En það v°ru þær, sem gátu jafnvel hafið mig upp úr eymd minni. Auk listar- wnar, er það þeim að þakka, að ég lauk ekki lífi mínu með sjálfsmorði. Verið þið sælir og elskið hvorn annan! — Öllum vinum þakka ég, sersíaklega furstanum Lichnowsky og próf. Schmidt. — Hljóðfærin frá tichnowsky fursta óska ég, að verði geymd hjá öðrum hvorum ykkar; þó má ekki verða misklíð á milli ykkar út af því. En jafnskjótt og þau seta orðið ykkur að gagni, þá seljið þau að sjálfsögðu. fiversu feginn er ég ekki, ef ég get líka í gröfinni orðið ykkur að einhverju gagni! Þá veri þessu lokið. — Með gleði flý ég í arma dauðans. — Ef hann kemur fyr en ég hef haft færi á að láta alla mína listhæfileika njóta Sln, þá mun hann þrátt fyrir mín hörðu örlög koma of snemma, 'og ég mundi óska að hann kæmi seinna. — En þó mundi ég einriig taka hon- u,n með fögnuði, því að hann frelsar mig frá endalausu píningarástandi. Kom, þegar þú vilt: ég geng hughraustur á móti þér. — Lifið heilir °S sleymið mér ei alveg með dauðanum. Eg verðskulda það ykkar vegna, af því að ég hef um æfina ott hugsað um ykkur og um það að gera Vkkur hamingjusama; verið það! — Heiligenstadt þ. 6. október 1802. Ludwig van Beethoven. Lleiligenstadt þ. 10. október. Þá kveð ég þig — og með hrygð. — Já, rnina elskuðu von, sem ég tók með hingað, að fá bata að minsta kosti aó einhverju leyti, hana verð ég nú að yfirgefa að fullu og öllu. Eins og fauf haustsins visna og falla, eins er — hún nú fölnuð fyrir mér. Nærri því eins og ég kom hingað, — eins fer ég héðan; — jafnvel háleita hug- rekkið —, sem gagntók mig oft um fagra sumardaga, — er horfið. — P> forsjón, — veit mér einu sinni einn heilan gleðidag! — Lengi hefur rnnilegt bergmál sannrar gleði verið mér ókunnugt. O, hvenær, ó, hvenær, °> suðdómur, fæ ég aftur að finna til þess í musteri náttúrunnar og mannanna! — Aldrei? — nei — ó, það væri of hart! —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.