Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 80

Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 80
272 BRÉF UM MERKA BÓK eimreiðin svo, sannar tilvist rómaldna, svo að ekki verðr um það deilt. Hákveður og lágkveður eru til í hverri tungu. En lítið ber stundum á þeim, þegar tafsað er eða talað mjög ringjum. Talmálið danska er mjög ringjótt, og ekki virðist mjer norskan betri, nema síður sje. Enskan er og ringjamál, þegar hún er töluð. Islenzkir menn, er hafa verið lengi erlendis, missa næmleik fyrir rómöldum, í lesmáli og þó einkum, ef þeir hafa farið ungir utan. Ætli Blass riti um rómöldur? Og ef hann gerir það, væri gaman að vita, hvort hann hyggr, að meiri samstöfufjöldi en þríliður geti rúmast í kveðu, er hann mun ef til vill nefna »takt« eða eitthvað, er samsvarar því orði. Ordahæðin. — Orðahæðin er hið fjórða, sem hrynjandin hefr við að styðjast. Hæð orðanna verðr fjögur stig, eins og þjer sjáið í bókinni. Hver sá maðr, sem er skáldmæltr, hlýtr að finna þennan mun, jafnvel þótt hann geri sjer sjaldan eða aldrei grein fyrir honum. Rómaukana geta menn reiknað. Fróðlegt væri að vita, hvort Blass ritar um rórnhæð orða og hvort okkur kemur saman um hana, stigafjölda og flokkun. Þekking fornmanna. — ]eg er þeirrar skoðunar, að jeg hafi um fáar reglur ritað, sem fornmenn hafi ekki þekt. Jeg á hjer, eins og gefr að skilja, við grundvallarreglur, en ekki smávægilegar greiningar og heiti á hlutum. En hitt er annað mál, hvort mjer tekst að sanna þetta. Geri jeg ráð fyrir því, að mjer takist það ekki, en líkurnar eru margar og á annari hverri þúfu, að kalla má. Bezt er þó að taka það fram, að þekking hinna fornu höf- unda, er rituðu sögurnar, er í raun og veru auka-atriði. Oss, sem nú erum uppi, er eins mikil nauðsyn á því að þekkja hrynjandi málsins, hvort sem þeir þektu hana eða ekki. Ef við viljum rita eins vel og þeir, eða jafnvel betr, þá er oss það nauðsyn að þekkja eðli þeirrar tungu, sem við notum, eins vel og framast má verða. Ef einhver gæti sannað okkur, að fornmenn hafi eigi þekt aðalsetning frá aukasetningu, þá er ekki þar með sannað, að við megum ekki öðlast þessa þekking, eða að hún geti oss ekki að gagni orðið. Og göng- um feti framar. Gerum ráð fyrir því, að fornmenn hefði ritað illa sögurnar og ruglingslega. Eigi verðr sjeð, að við þyrftum að rita illa, þótt við sjeum niðjar þeirra. Sá maðr, er sann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.