Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 86

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 86
278 BRÉF UM MERKA ÐÓK EIMREIÐIN kvæðr, eftir því sem á stóð. Hjer var því hætta á ferðum, ef þekking á rómöldum hefði eigi verið. Ekki má gleyma því, að ekki eru allir skáld, sem yrkja. Menn, sem yrkja og eru gáfu- menn og lærðir, geta orðið til þess að spilla ungum skáldum, er skima eftir fyrirmyndum, ef þeir yrkja illa og hroðvirknis- lega. Þar af kemur tízka. Nú mætti spyrja: Hvernig stóð á því, að menn, sem lásu og lærðu hrynhendur hinna fornu skálda, eins og til dæmis »Maríu-skáldin« sum, rímnaskáldin á fimtándu öld og svo sálmaskáldin eftir siðabót, fóru að nota lágstuðlan? Svarið getr ekki, að því er jeg held, orðið annað en þetta: Búið var að ganga milli bols og höfuðs heiðnum fræðum. Þekkingar- leysið og hirðuleysið skipuðu sæti, þar sem áðr var þekking og hlýðni við þau. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að svo hrakaði sum- um um bragkend eftir siðabót, að Guðbrandr biskup Þor- láksson varð að víta þá harðlega, »sem lasta allan skáldskap og hljóðstafa grein í sálmum og andlegum vísum«. Brageyrað íslenzka sýktist og er ekki búið að ná sjer, þótt skömm sje frá að segja. Enn þá er ekki lengra komið en það, að brag- fróðr maðr yrkir svo, að sporðar standa í hákveðum. Og það sem meira er: hann stuðlar við sporð. Enginn lastar þetta. Hvers vegna? Mun það ekki sakir þess, að þekking manna er eigi eins almenn á kveðskap og hún var í heiðni? Braglýti slík sem þessi eru að vísu fátíð. En hitt er ekki sjaldgæf sjón að sjá skáld sundra þrílið, sem ætti hann eng- an rjett á sjer. Síðasta samstafa er þá höfð í framsæti í næstu kveðu. Ljestuðlan sjest og stundum í ljóðum, sem orkt eru á þessum »upplýstu« tímum. Menn dáðst að mörgu nú, er forn- mönnum hefði blöskrað. Varla mun ofmælt, að Jónas hefði eigi fengið betri dóm hjá Snorra en Sigurðr fjekk hjá Jón- asi. Þó var Jónas snillingur, þegar miðað er við þann tíma, er hann lifði á og allan þann eymdarskap, er drotnaði víða, bæði í ljóðum og lausu máli. En margar eru syndir Jónasar, ef þær væri allar taldar. Lágstuðlan hefr hann víða, enda má svo heita, að læpustuðlan þessi hafi meitt svo brageyra manna, að það sje tekið að dofna. Þarf það því læknis við, eða öllu heldur lækna. Og hverjum er skyldara að lækna það en yðr lærðu mönnunum, og bæta fyrir syndir stjettábræðra og feðra, er uppi voru á fimtándu, sextándu, seytjándu, átjándu og »lát* um okkr segja« nítjándu öld? (Niöurl.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.