Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 87

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 87
eimreiðin Grettissund Erlings Pálssonar. »En er þat fréttist, at Grettir hafði lagzt viku sjávar, þótti öllum frábærr frækleikur hans«, segir í Grettis sögu, og enn er þetta afrek að ágætum haft. Þó eru þeir menn til, sem engan trúnað hafa lagt á þessa frásögn, en þeir munu nú óðum fækka, því að í sumar hefur Erlingur Pálsson »lagzt viku sjávar* og synt til lands úr Drangey, eins og Grettir. Hér verður sagt frá sundi Erlings og tildrögum þess, og farið eftir frásögnum þeirra Sigurjóns Péturssonar og Erlings sjálfs. Fyrir fimtán árum flaug Erlingi fyrst í hug að freista þessa sunds, en ekki hafði hann orð á því við nokkurn mann, fyrr en sumarið 1917. Þá kom heim hingað skáldið Stephan G. Stephansson, og hugðist Erlingur að fara norður með honum og synda þá úr Drangey. Erlingur var einn þeirra manna, sem gengust fyrir samskotum til þess að bjóða Stephani heim, og hafði honum orðið vel ágengt. Vissi hann, að Stephan ætlaði að koma í Drangey og vildi þá, ef verða mætti, þreyta sundið um líkt leyti. En Stephan fór héðan austur um land, og hvarf Erlingur þá frá þessari ráðagerð. Þó bar hann þetta undir einn mann, sem kunnugur var nyrðra, en sá bað hann að vera ekki svo vitlausan að reyna slíkt, því að sjór væri þar miklu kaldari en hér syðra, og það væri lygi, að Grettir hefði synt úr Drangey. Síðan drap hann á þetta við dr. Helga Pjeturss, en hann taldi ugglaust, að Grettir hefði synt úr eynni °9 að líkindum getað synt enn lengra. Bjóst hann og við, að Erlingi yrði það ekki ofraun. Þótti Erlingi þetta góð spá, en bó varð ekki úr framkvæmdum fyrr en í sumar. Svo bar við, að varðskipið Oðinn ætlaði héðan norður fyrir land seint í júlímánuði. Sigurjón Pétursson glímukappi vissi ráðagerð Erlings og lagði fast að honum að sæta þess- ari ferð. Og með því að far var auðfengið hjá skipherra, þá roðst Erlingur norður á Óðni, en þeir voru með honum Sig- Ur]ón Pétursson, Ólafur bróðir Erlings og Benedikt G. Waage,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.