Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Page 88

Eimreiðin - 01.07.1927, Page 88
280 GRETTISSUND ERLINGS PÁLSSONAR eimreiðin forseíi íþróttasambands íslands. Sigurjón var fararstjóri. Lögðu þeir af stað úr Reykjavík hálfri stundu eftir miðdegi föstu- daginn 29. júlí. Þeir héldu viðstöðulítið til Sauðárkróks, komu þar síðdegis næsta dag og skildu þar við Oðin. Á leið út Faxaflóa hafði það borist í tal, hvort hætta gætistaðið af hákarli á Drangeyjarsundi. Sagði þá einhver, að þar væri gömul hákarlamið, en ]óhann P. Jónsson skipherra á Oðni sagði þeim, að hann hefði nokkuru áður legið í höfn við Vestmannaeyjar, og gerðu sumir skipverja sér það þá til gamans að synda milli Oðins og annars skips, er lá skamt þaðan. En er þeir voru fyrir skömmu farnir af sundinu, kom gríð- arstór beinhákarl að Oðni og sveimaði um stund í milli skipanna, þar sem mennirn- ir höfðu áður verið á sundi. — Er sennilegt, að hjátrúar- fullum mönnum hefði þótt saga þessi ills viti. Nú er þar til að taka er þeir félagar voru komnir til Sauðárkróks. Þeir gistu þar aðfaranótt sunnudags 31. júlímán- aðar, en héldu þaðan næsta morgun um kl. IOV2, út að Reykjum í opnum vélbát, en höfðu lítinn bát í eftirdragi. Létu þeir það eitt upp um ferðir sínar, að þeim léki hugur á að skoða Drangey. Eigandi bátsins og formaður hét Lárus Kr. Runólfsson, en vélamaður var Sigurður Gíslason frá Eyrarbakka. Þriðji mað- ur hét Bjarni Jónsson, og var hann ráðinn leiðsögumaður til Drangeyjar, því að hann hafði Iengi sótt sjó þaðan. Kunni hann frá mörgu að segja og var hinn skemtilegasti. Veður var hið bezta, og sáu þeir víða vaða síldartorfur og stórhveli í einni þeirra, en mörg skip voru þar að veiðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.