Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 93
eimreiðin GRETTISSUND ERLINGS PÁLSSONAR 285 að svo ilt var orðið í sjó, þegar á leið, að þeir vildu vera við öllu búnir, ef éitthvað bæri út af. Það er enn af Erlingi að segja á þessu sundi, að hann hafði öllu öðru fremur hugann á því að komast leiðar sinnar. Hann varð þess eitt sinn var, að sjórinn iðaði undarlega kringum hann, og flaug honum í hug, að hann væri í síldartorfu, og reynd- ist það rétt. Þegar hvessa tók, átti hann um þriðjung leiðar ófarinn. Hann kveðst muna eftir því, að hann hafi séð neðan undir kjölinn á vélbátnum, þegar hann reis á báruhryggjun- um, en róðrarbátinn sá hann stundum nokkuð ofanhalt við sig, en stundum hvarf hann með öllu, svo að ekki sást nema á kollana á mönnunum. Fanst honum þeir þá líkastir fuglum á sundi, og í hvert sinn, sem hann sá þá út undan sér, kvaðst hann hafa sagt við sjálfan sig: »Þarna eru þá fugl- arnir mínir!« Sigurjón Pétursson sat í skut bátsins og bar hátt. Þegar á leið sundið, hafði hann yfir sér heklu mikla úr Alafoss-dúki. Oft kom Erlingur auga á hann og þótti maður- inn ærið karlmannlegur og mikið traust að honum í þessari svaðilför. En er á leið sundið, varð honum oft hugsað til Grettis, og að gaman væri, ef hann væri nú kominn til þess að synda samsíðis honum. — Um klukkan átta að kveldi dró fyrir sólu, og eftir það fanst honum sundið þyngjast, en fjarri fór, að hann örvænti um að ná landi. Þegar þeir félagar höfðu hvílt sig á Reykjum og þegið hinn bezta beina, héldu þeir til Sauðárkróks. Voru þá hinir kátustu og sungu alla leið, unz þeir komu þangað laust iyrir kl. 3 um nóttina. Tókst þeim seint að vekja upp Loks tók Benedikt Waage það ráð að fara inn um glugga 1 gistihúsinu, en í sömu svifum var gengið til dyra. Sváfu beir þar um nóttina, en næsta morgun var Erlingur lasinn. Hafði hann áður kent hálsbólgu og hafði nú tekið létta hita- Veiki. En næsta dag var hann alheill og hefur ekki kent sér nokkurs meins síðan. Svo mikið fanst mönnum á Sauðár- króki til um afrek Erlings, að fánar voru dregnir þar á stöng 1 virðingarskyni við hann. Sóknarprestur þar, síra Hálfdan Prófastur Guðjónsson, lét svo um mælt við Sigurjón Péturs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.