Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 98

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 98
290 LÖQ FJÖLNISMANNA EIMREIÐIN 11. gr. Forseti kveður menn til funda. 12. gr. Forseti ræður á fundum, hann leyfir að tala og bíður að hætta, þegar honum þykir of langt frá efninu vikið. 13. gr. Forseti gengst fyrir prentun rits vors á því ári, er hann hefur sýslu. Ritið á að vera búið við forseta skifti. 14. gr. Forseti annast bókasölu, og má hann í því skyni taka sér aðstoðarmann, og er sá kosinn á lögmætum fundL 15. gr. Félagið tekur sér skrifara, og er hann valinn á árs- fundi. Hann bókar það, sem fram fer á fundum, og ritar bréf félagsins með umsjón forseta. Hann lætur taka sér að- stoðarmann, ef hann vill, og er sá kosinn á lögmætum fundi. 16. Sérhver grein, sem ætluð er í rit vort, er fyrst lesin á lögmætum fundi, og ef henni er veitt viðtaka, þá er hún tekin annaðhvort skildagalaust eða með því skilyrði, að nokkru sé breytt. Síðan er kosin 3 manna nefnd að grandskoða grein- ina að höfundi viðstöddum, ef hann vill og getur, og segir nefndin honum, hvar sér þyki umbóta þörf, og hverra, ef henni hugsast það. ]afnan þegar einhverri grein hefur verið breytt, er hún lesin á fundi í annað sinn og skýrt frá, hverju breytt sé og af hverjum rökum, þar sem þess þykir þurfa. Nú er grein með skildaga tekin, og lætur höfundur sér það líka, en kemur sér ekki saman við nefndina, þá sker félagfö úr, hvort það vill hafa greinina með þeim breytingum, sem gerðar eru. í kvæðum eða ritgerðum fjarlægra manna verður engu breytt, nema þeirra sé leyfi til. 17. gr. Örkina borgum vér fyrst um sinn með 5 dölum. 5. þáttur. Um rétt og skyldur félagsmanna. 18. gr. Allir félagar eru jafningjar nema að því, er fyr var mælt um atkvæði forseta. Þeir eiga allir sæti á fundum og fult atkvæði og rétt til að mæla á fundum, sem lög vor leyfa- fremst, en þyki nokkrum sér óréttur ger, beri hann undir dóm fundarmanna. 19. gr. Af bókum þeim, sem félagið lætur prenta, fær hver félagsmaður eina. v 20. gr. Hinar bækurnar á félagið sjálft, og söfnum vár and-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.