Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 7
III
EIMREIÐIN
Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson.
Janúar—marz 1930. XXXVI. ár, 1.—2. hefti.
Efni:
Bls.
Við þjóðveginn (með 10 myndum) eftir Svein Sigurðsson 1
ísland 1929 — Stutt yfirlit — eftir Halldór ]ónasson. . 15
tAyndin (saga með mynd) eftir Svanhildi Þorsteinsdótfur 22
Sjónhverfing tímans (með mynd) eftir Einar Benediktsson 28
Kvishnamurti í Ojai-dalnum 1929 (með 2 myndum) eftir
Halldór Kiljan Laxness . . . .,.................. 31
Peningamarkaðurinn eftir Qeorg Olafsson............. 49
Dóttir brjáluðu konunnar (æskuminning með mynd) eftir
Davíð Þorvaldsson.................................. 55
Guðfræðinám og góð kirkja II eftir Knút Arngrímsson . 57
liöfuðsmiður (kvæði) eftir F. H. Berg.............,• • • 69
Flóttinn úr kvennabúrinu (með 6 myndum) eftir Áróru
Nilsson (niðurl.).................................. 70
Raddir...........................,...................... 91
Ritsjá eftir ]ón Helgason, Magnús Asgeirsson, ]ón Magn-
ússon, ]akob ]óh. Smára, Halldór ]ónasson og Sv. S. 92
Afgreiðsla: Aðalstraeti 6, Reykjavík.
Áskriftargjald: Kr. 10,00 árg. (erl. kr. 11,00) burðargjaldsfrítt.
JjAÐ verður naumast um það deilt, að M o n t b 1 a n k - lindar-
penninn er sá fullkomnasti gullpenni sem til er búinn. Hann
er sterkur, einfaldur og við allra hæfi. Verðið fer eftir stærð penn-
ans og er eins og hér segir, það sama alstaðar á landinu: Sjálffyll-
andi, svartir, 14 karata gull: Nr. I kr. 16,50, nr. II 20 kr., nr. IV
25 kr., nr. VI 30 kr., mislitir um 2 kr. dýrari. Blýantar frá 3
til 10 kr. Masterpiece, rauðir, 18 karata gull, með 25 ára á-
Wrgð: nr. XXV 35 kr., nr. XXXV 45 kr., nr. XLV 55 kr. — Tilsvar-
andi blýantar, rauðir: 7 kr. Montblank er ómissandi hverjum
skrifandi manni; hann endist æfilangt. — Fáist hann ekki í yðar
bygðarlagi þá skrifið umboðsmanni:
C-iverpool. MAGNÚS KJARAN Reykjavík.