Eimreiðin - 01.01.1930, Page 35
EiMREIÐIN
ísland 1929.
Stutt yfirlit.
'ðarfar. Næstu ár á undan höfðu verið óvenju veðursæl,
en árið 1929 tók þeim þó fram. Fyrsti ársfjórð-
Ut19Urinn og fyrri helmingur af apríl, að undanteknum 5 dög-
síðast í janúar, var svo hlýr, að jörð var nær altaf alþýð
a Jáglendi, og vötn og ár íslaus. í marz fóru tún að grænka
°9 tré í görðum að springa út. En 17. apríl kom norðanhret
IT,e^ nokkru frosti, sem skemdi gróðurinn. Annað hret gerði
maí, urðu þá fjárskaðar. Var fyrri hluti þess mánaðar
retnur kaldur. Sumarið var víðast veðursælt, og heyskapur
9ekk yfirleitt vel. En haustið varð umhleypingasamt og þurk-
'°9 þegar »gangnahretið« í september kom, áttu margir
eV sín úti, og lentu þau undir snjó. Fyrri hluti vetrar var
einn>9 umhleypingasamur, en kuldar þó litlir. 2. dez. féll loft-
v°9 lægra en menn muna (í Rvík 697, í Vestm. 692 mm),
°9 gekk þá og næstu daga ofviðri mikið yfir Atlantshaf, er
"^1 hingað, og 21. kom norðaustanhretið, er Þór strandaði.
Eldur var uppi fyrri hluta ársins, að menn héldu einhvers-
s a^ar norðvestanvert í Vatnajökli eða í Hverkfjöllum.
_ Landskjálftakippir fundust oft, en mestur var sá, er gekk
j'lr suðvesturland 23. júlí. Olli hann nokkrum skemdum á
nsum í Reykjavík.
Llafíshroði lá á Húnaflóa mestallan júlímánuð og olli nokkr-
111:1 óþaegindum fyrir siglingar.
Löggjgj Sæti fjármálaráðherra í landsstjórninni eftir Magnús
°9 stjóm. ^e1*- Hristjánsson tók í marzmánuði Einar Arnason
bóndi á Eyrarlandi, 1. þm. Eyfirðinga.
^Alþingj ^orn saman J5_ fe5r og sat fram að hvítasunnu
fél" ma' af?reidd lög voru þessi: — Um fiskiræktar-
tannlækningar — einkasíma í sveitum — breyt. á
_9]aldi á síld — lendingar- og leiðarmerki — rannsóknir í
lr atvinnuveganna — hafnargerð á Skagaströnd — lög-