Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 47

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 47
EIMREIÐIN MYNDIN 27 Qesturinn þagnaði. Hann hugsaði sig um góða stund. Svo re*ti hann málaranum hendina. ~~ Eg ætla aö þiggja þessa ómetanlegu gjöf yðari en ég í<ann ekki að þakka svo mikinn höfðingsskap. — — Má ég *aka hana strax? Eins og yður þóknast. Málarinn tók myndina niður af veggnum og fékk honum. Ég ætla að láta búa vel um hana. Svo fer ég með hana beina leið út í skip. Ég sigli eftir tvo klukkutíma. Verið tér sælir og þúsundfaldar þakkir. ~~ Verið þér sælir og góða ferð. Og gesturinn hvarf út úr dyrunum með myndina undir ^ndinni. Að vörmu spori kom knna málarans inn. — Hann fór með myndina. En hvað ég var fegin. Hvað ^ékstu fyrir hana? ~~ Við tölum um það seinna. — Hversvegna geturðu ekki sagt mér það strax? Það tafur vonandi verið mikið. Já, töluvert. ~~ Jæja, láttu mig þá hafa peninga fyrir hatti. Ég fer í boð eftir miðdag og verð að fá hatt. Ég ætla núna út að taupa hann, en ég fæ hann ekki lánaðan, því ég skulda svo mikið? — Hvað þarftu mikið? ~~ Ja — þrjátíu krónur ættu að nægja. Málarinn tók upp veskið sitt. Hann fékk henni það, sem hún ^aö um. Þegar hann lét það aftur í vasa sinn, var það tómt. Frúin greip seðlana og var horfin. Málarinn gekk um gólf. Mínúturnar liðu og urðu að klukku- thnum. Þá heyrði hann skipið blása í síðasta sinn. Hann stanz- að> og horfði á auðan vegginn, þar sem myndin hafði verið. ~~ Vertu sæl Anna, hvíslaði hann. Hans var að eiga þig, ’tt'tt að sakna þín. Nú siglirðu enn einu sinni yfir hafið, sem tú elskaðir. Svanhildur Þorsteinsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.