Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 48

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 48
EIMREIÐIN Sjónhverfing tímans. Að því fullskynjuðu, að takmörk geymsins eru komin undir eiginvitund Alverunnar, og að því athuguðu, að hnatlbundin hugsun lendir utan við sig sjálfa í ríki heimsandans, aetti efsta stig vors jarðneska þroska að geta Iyft oss á sjónarhæð yfir ráð- gátu hinna eilífu tilvista. Efnið sjálft er nú ekki framar neitt annað en orð. Og það hefur þegar hlotið endurskírn, undir heiti orkunnar. En þá verður hið næsta þrep himnastiS" ans heildarsjón mannsins á einhyggju skaparans. Aflið er meðvitund guðs. Meginástæða tímavillunnar er skammskygnin um rás atburð- anna. Hlekkir orsakanna sjást oss aðeins á örstuttu bili. Vér tönlum enn sundur samhengið, eininguna og lög afleiðinganna í vorum jarðnesku sjóndeildum, og vér sendum, á orðlausri tungu, þrotabúsyfirlýsing anda vors á jörðunni, til hins æðsta ráðanda dauða og lífs. Sjónhverfing tímans kemur alstaðar fram á leiksviðum dag- legrar lífsvistar, meðan vér erum háðir þeirri meginvillu, að allar hreyfingar eyði einhverju broti af ódauðleikanum. Afstaða hinna sýnilegu líkama hverra til annara stofna skammlífi vort og vonleysi um alþekkingu. Tennur tímans hvessast af öfugskygni, sem á þó að vísu að þola afnámsdóm við mannlegar röksemdir. Það er undir oss sjálfum komið, hvort vér viljum eira blinduðum hleypi- dómum um eðli tímans, sem vér svo nefnum. Hér er að ræða um þá okhygð mannlegs heila, sem ranghverfir gersamlegast grundvelli allrar lífsþekkingar. Vér vitum og játum það, samkvæmt lögum reynsluvitsinsf Einar Benedilrtsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.