Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 53

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 53
E‘MREIÐIN KRISHNAMURTI í OJAI-DALNUM 1920 33 Mr. Krishnamurti sjálfur virðist enn ekki hafa komist til °tns í hinum úreltu hugmyndum frú Besants um svokallaða * e‘msfræðarac, ef dæma skal af ýmsum tilsvörum, sem aðamenn hafa eftir honum um ]esú og Búddha. Hitt eru aoamenn nú teknir að virða við hann, að þegar hann er sPurður, hvort hann sé heimsfræðari, þá svarar hann á þessa e,0: »Hvort ég er heimsfræðari eða ekki, skiftir það engu máli. Ég biðst undan vörumiðum. »Ég hef fundið lífið (I have dhained to life)«. Þegar hann heldur því fram í ræðum sínum, hann og heimsfræðarinn séu eitt, þá er hér sýnilega um ruarlega eða dulspekilega ímyndun að ræða. — Heimsfræðari Vlrðist þá tákna hjá honum eitthvað í líkingu við það, sem . rir kalla guð. En þegar hann er spurður, hvort hann álíti Sl9 endurholdgun einhvers ákveðins anda, er svar hans hér JJm bil eins óguðspekilegt og hugsast getur: »Er ekki þessi Vnslóð endurholdgun allrar fortíðarinnar?« E>uu sinni heyrði ég hann spurðan þessari spurningu á Samtalsfundi í Ojai: lEr ekki Krishnaji (guðspekingar kalla hann svo) eins ogaðrir me>starar, sem sagnir fara af, gæddur hæfileik til að lækna sjúka ?« ^essi spurning virtist ganga mjög á taugarnar í Krishna- miJrti, og hann greip fyrir andlit sér í örvílnan, áður en hann upp til að svara. sFyrir nokkrum árum«, sagði hann, »kyntist ég manni, sem atdinn var af þungum sjúkdómi. Hann bað um að fá að Stterta mig, og batnaði við það samstundis, að því er hann Sa9ði mér sjálfur. Næst þegar ég hitti hann, var verið að ^tja hann í fangelsi*. Þetta tilsvar sýnir ljóslega, hve hátt Krishnamurti er hafinn v lr ruddalega hversdagshjátrú og almenna vitleysu. ólastaðri fyndninni, sem einkum litaði umsagnir heims- aðanna um þenna fósturson frú Besants, þegar hann kom ram á sjónarsviðið í fyrstu, þá má nú þykja fullreynt, að ekki a lst framar að hlæja hann 'út af laginu. Hvort sem orsökin er sú, að félagið, sem ster.dur fyrir ferðum hans, á eignir, Sem nema miljónum dollara í fjórum heimsálfum og auðgast 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.