Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 61
eiMreiÐ1n KRISHNAMURTI í OJAI-DALNUM 1929 41 ^v' í skaphöfn hans, sem sálgreining mundi nefna anarchistic coinplex. Yfirleitt eru rit hans og ræður í mínum augum ein- Ver hm ljósustu skýringardæmi um hreinræktað »stjórnleys- lr>gja«-skapferli. í einu af samtölum mínum við Mr. Krishna- j^urti gerði ég mér alt far um að komast fyrir hin sálfræði- e9u rök, sem lægju til grundvallar hinni sterku óbeit hans á u áhrifavaldi og andlegri svaramensku. Sálkönnuðir telja 0 nnarchistiska complex eiga rót sína að rekja til of strangs a^a frá hlið foreldra, einkum móðurinnar, og það var eftir ^aðreyndum af þessu tæi, sem ég hjó. Vmislegt kom upp úr unu, sem styrkti mig í þeirri trú, að einmitt hér »lægi hund- Ur>nn grafinn<. Mr. Krishnamurti skýrði mér frá því, að móðir mn hefði verið mjög rétttrúuð kona, sem dýrkaði guðinn I n Krishna af mikilli alúð, og fylgdi fram ströngum trúar- 9um kreddum innan fjölskyldunnar. Meðal annars gaf hann rtler þessar upplýsir.gar: »Þótt foreldrar mínir væru vel efn- Um ^ú'n, þá skipaði móðir mín svo fyrir eitt sinn, þegar hung- Ursneyð gekk yfir landið í bernsku minni, að við börnin skyld- í*.m e’nnig svelta eins og aðrir, enda þótt nóg væri til af öllu n'a okkur«. ^ivað gæti fremur glætt vísinn til stjórnleysingjans í gáfuðu hraustu barni en móðurleg fyrirskipun um hungur á heimili, . r sem nóg er til í búrinu? Móðir hans dó þegar hann var lnnan tm ára aldurs. Það er á margra vitorði, að bæði undan °9 eftir dauða hennar átti hann við mjög erfitt heimilislíf að Ua og var illa meðfarinn, unz frú Besant tók hann til fóst- s- Velgerðir frúarinnar voru henni þó lagðar út á versta Ve9. — orsökuðu ófrið og málaferli, sem hér er ekki rúm til 3 rekja nánar. 4. as,^ íiddu Krishnamurti er einhver hinn ljúfasti og kurteis- frö ma®ur’ sem ég hef kynst, að undanteknum nokkrum ^°nskunt munkum aðalbornum af reglu heilags Benedikts. einnn ma^ur ^ t>eirri íe9und, sem mundi ávarpa betlara ekp °S- ^onuns °2 S^nga í stóran hring til þess að trufla 1 lítinn fugl, sem er að tína sér korn á strætinu. Hann Ur upp úr sæti sínu til þess að taka á móti hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.