Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 61
eiMreiÐ1n KRISHNAMURTI í OJAI-DALNUM 1929 41
^v' í skaphöfn hans, sem sálgreining mundi nefna anarchistic
coinplex. Yfirleitt eru rit hans og ræður í mínum augum ein-
Ver hm ljósustu skýringardæmi um hreinræktað »stjórnleys-
lr>gja«-skapferli. í einu af samtölum mínum við Mr. Krishna-
j^urti gerði ég mér alt far um að komast fyrir hin sálfræði-
e9u rök, sem lægju til grundvallar hinni sterku óbeit hans á
u áhrifavaldi og andlegri svaramensku. Sálkönnuðir telja
0 nnarchistiska complex eiga rót sína að rekja til of strangs
a^a frá hlið foreldra, einkum móðurinnar, og það var eftir
^aðreyndum af þessu tæi, sem ég hjó. Vmislegt kom upp úr
unu, sem styrkti mig í þeirri trú, að einmitt hér »lægi hund-
Ur>nn grafinn<. Mr. Krishnamurti skýrði mér frá því, að móðir
mn hefði verið mjög rétttrúuð kona, sem dýrkaði guðinn
I n Krishna af mikilli alúð, og fylgdi fram ströngum trúar-
9um kreddum innan fjölskyldunnar. Meðal annars gaf hann
rtler þessar upplýsir.gar: »Þótt foreldrar mínir væru vel efn-
Um ^ú'n, þá skipaði móðir mín svo fyrir eitt sinn, þegar hung-
Ursneyð gekk yfir landið í bernsku minni, að við börnin skyld-
í*.m e’nnig svelta eins og aðrir, enda þótt nóg væri til af öllu
n'a okkur«.
^ivað gæti fremur glætt vísinn til stjórnleysingjans í gáfuðu
hraustu barni en móðurleg fyrirskipun um hungur á heimili,
. r sem nóg er til í búrinu? Móðir hans dó þegar hann var
lnnan tm ára aldurs. Það er á margra vitorði, að bæði undan
°9 eftir dauða hennar átti hann við mjög erfitt heimilislíf að
Ua og var illa meðfarinn, unz frú Besant tók hann til fóst-
s- Velgerðir frúarinnar voru henni þó lagðar út á versta
Ve9. — orsökuðu ófrið og málaferli, sem hér er ekki rúm til
3 rekja nánar.
4.
as,^ íiddu Krishnamurti er einhver hinn ljúfasti og kurteis-
frö ma®ur’ sem ég hef kynst, að undanteknum nokkrum
^°nskunt munkum aðalbornum af reglu heilags Benedikts.
einnn ma^ur ^ t>eirri íe9und, sem mundi ávarpa betlara
ekp °S- ^onuns °2 S^nga í stóran hring til þess að trufla
1 lítinn fugl, sem er að tína sér korn á strætinu. Hann
Ur upp úr sæti sínu til þess að taka á móti hinum