Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 64
44 KRISHNAMURTI í OJAI-DALNUM 1929 eimreiðin mér . . .« Síðan skýrði hann fyrir mér það, sem ljósast kemur fram í köflum þeim, er ég þýddi hér að framan, hvernig hann vísaði hverjum einum í fullu vorkunnarleysi í eigin barm a hin hinstu meginrök og öll sannindi. Eg gat ekki stilt mig um að hreyfa andmælum gegn þvi> sem mér fanst hvað óframkvæmilegast í þessari »anarchistisku« áherslu, sern hann legði á gildi einstaklingsháttar á því stigi mannfélagsþróunar, sem enn væri náð. Ég tók dæmi af verk- smiðjuþræl hér í Ameríku, sem ynni tólf tíma á sólarhring oQ fengi átta—tíu dollara í kaup á viku, eins og títt er í iðnað- arhéruðum Bandaríkjanna. Hann hefur frá blautu barnsbeini alist upp við þrældóm í verksmiðjum og lesið í tórnstundum dagblöð auðvalds og afturhalds, sem prenta sýknt og heilagt einhvern andstygðarvaðal um hjónaskilnaði auðkýfinga, fluS' vélakjaftæði, base-ball-fréttir, að ógleymdum morðsögum OS hryðjuverka, ásamt óendanlegri ásmælgi um allar hugsanlegar slysfarir, jarðskjálfta, hvirfilbylji o. þ. h. hvaðanæfa af hnett- inum. Hann hefur aldrei lesið heiðarlegt rit, aldrei átt samtal við mann, sem hyllir stefnu lífsins né mannleg verðmæti, aldrei kynst mati á hlut, manni né málefni öðruvísi en peningalegu> og hefur þá hugmynd, að æðsta takmark lífsins sé að verða kapítalisti, þ. e. geta ekið í gljáandi vagni, haft fylliríisveizlur, siglt til Parísar og keypt dýrlegar skækjur. Hvernig á slíkur veslingur úttaugaður, undirlaunaður og andlega undirnaerður að geta fundið sannleikann, hamingjuna og heimsfræðarann i sínum eigin barmi? Þér vitið, að auðvaldsskipulagið miðar því einu að gera mannfólkið að dónum og skríl (vulgarize the people). Krishnamurti sagði, að ekkert vekti hjá sér annan eins við- bjóð og sú sjón að sjá, hvernig verkalýðurinn væri ofurseldur miskunnarleysi ránsmanna um heim allan, og hann sagðist engu tækifæri sleppa til að Iáta í ljósi beiskju sína gegn fjand- skap ránstéttarinnar (the exploiters) við mannkynið yfirleitt- Hann sagði, að samúð sín öll væri á hlið hinnar svokölluðu vinnandi stéttar, og sjálfur sagðist hann vinna erfiðisvinnu, hvenær sem sér gæfist tími til, — í heimsstyrjöldinni hefði hann ekið sjúkrabifreið, og sem merki um ást sína á líkani- legri vinnu, benti hann mér upp um þil og veggi í Arya Vi'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.