Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 65
E|MREIÐIN KRISHNAMURTI í 0]AI-DALNUM 1929 45
Jfra. sem hann sagðist alt hafa málað með eigin höndum.
ann sagði, að bæði Mr. Ramsay MacDonald, forsætisráð-
“erra Breta, og Miss Bondfield, stjórnarmeðlimur og jafnaðar-
mannaforingi, væru vinir sínir, og að hann talaði fyrir verka-
*nönnum í Englandi, hvenær sem þeir vildu hlusta á sig.
ann sagði, að á komandi áratugum mundi verkamannastéttin
9na glæsilegri sigrum um allan heim en oss gæti órað fyrir.
Cn«, bætti hann við, »during the time of war, when .almost
6verybody is fighting, there must be some one at home cry-
'ng for peace, — and I am that some one . ..« (á styrjaldar-
nium, þegar allir berjast, verður einhver að vera heima til
a hrópa á frið, — og ég er sá einhver).
5.
kvöldi sama dags, er ég var aftur kominn til Los An-
9e*es, las ég í kvöldblöðunum þá frétt, að Mr. Krishnamurti
etði orðið fyrir slysi þá um daginn. Eftir að við skildum
a|ði hann ekið bifreið sinni til Santa Barbara, en sólskin
jt'lös sterkt þennan dag og glampi af bifreiðaglerjum valdið
°num ofbirtu og orsakað árekstur. Hann hafði særst nokkuð
a höfði, en þó ekki svo, að það tálmaði honum frá að leggja
sHð áleiðis til Evrópu að morgni, ásamt fylgdarliði sínu.
^aginn eftir skrifaði ég honum bréf, sem ég læt fylgja
Pessum línum:
Mr. Jiddu Krishnamurti, Los Angeles 4. júní 1929.
Arya Vihara, Ojai.
Kæri vinur!
Mér varð mjög hverft við þá fregn, að þér hefðuð orðið
'rir slysi í gær nokkru eftir að við skildum, en um leið
9 addi það mig að heyra, að þetta hefði ekki verið svo al-
varlegt að valda yður farartálma né hafa áhrif á fyrirætlanir
Yðar.
Eins og ég sagði yður í gær, þá hef ég, persónulega, hætt
a tala og skrifa fyrir borgarastéttina. Ég hef komist að
e‘rri niðurstöðu, að borgararnir eru stétt, sem stendur sakir
ferret‘inda sinna gegn þróun mannfélagshugsjónarinnar yfir
°^nð, og hefur hvorki vilja né mátt til að leysa alþýðu úr