Eimreiðin - 01.01.1930, Side 77
eimreiðin
Guðfræðinám og góð kirkja.
Eftir Knút Arngrimsson.
II.
Qera mætti ráð fyrir — eftir þeim upplýsingum, sem
^agnar E. Kvaran gefur í síðasta hefti Eimr. — að ég hafi
nu þegar gert meira en almenningur á að venjast af guð-
fræðingum þessarar þjóðar, þar sem ég gerðist svo djarfur,
taka til athugunar nokkrar af staðhæfingum hans um nám
v°rt í guðfræðideildinni. En fjarri fer því, að mér vaxi þær
Serðir mínar svo í augum sem honum. Almenningi er það
Vel kunnugt, að guðfræðingar eru engu latari öðrum menta-
^önnum vorum að skrifa um áhugamál sín. Og mætti nokkra
ályktun draga af því, hve fáft hefur verið ritað um sérnám
^e*rfa, liggur beinast við, að það stafi af því, hve mikilla vin-
s®lda og álits guðfræðideild Háskólans hefur notið hjá þjóð-
R. E. Kv., viðvíkjandi náminu þar, hafa
---------á óvart. Grein hans um nám guðfræðinga
Vakti efasemdir. Menn gátu ekki skilið í öðru en þar væri
e'tthvað ýkjum eða öfgum blandið. íslenzkur almenningur á
öllum jafnaði örðugt með að aðgreina menn frá málefn-
Þegar um eitthvert mál er rætt eða ritað, láta menn það
ata áhrif á dóma sína, hver kynni þeir hafa af mönnunum,
Sern málið snertir. Hefur þetta orðið uppi á teningnum hjá
^örgum, er þeir lásu árás R. E. Kv. á guðfræðideildina.
ennararnir, sem við deildina starfa, komu mönnum sam-
®tundis í hug. Og hvað vissu menn um þá? Þeir voru allir þjóð-
lnni kunnir, nutu meira að segja virðingar og ástsælda um
a land. Og spurningar vöknuðu ein af annari. Gat þetta
Vér*ð satt, sem R. E. Kv. sagði um þá stofnun, sem þessir
n*enn störfuðu við og starfa enn við? Gat það hugsast, að
e*r héldu ungum mönnum í fjögur ár við nám, sem þeim gat að
en9u gagni komið? Var hægt að trúa því á þá, að þeir köst-
u svo höndum að skyldustörfum sínum, að þeir eyddu tím-
nn*. Athugasemdir
n°mið almpnninoi