Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 77

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 77
eimreiðin Guðfræðinám og góð kirkja. Eftir Knút Arngrimsson. II. Qera mætti ráð fyrir — eftir þeim upplýsingum, sem ^agnar E. Kvaran gefur í síðasta hefti Eimr. — að ég hafi nu þegar gert meira en almenningur á að venjast af guð- fræðingum þessarar þjóðar, þar sem ég gerðist svo djarfur, taka til athugunar nokkrar af staðhæfingum hans um nám v°rt í guðfræðideildinni. En fjarri fer því, að mér vaxi þær Serðir mínar svo í augum sem honum. Almenningi er það Vel kunnugt, að guðfræðingar eru engu latari öðrum menta- ^önnum vorum að skrifa um áhugamál sín. Og mætti nokkra ályktun draga af því, hve fáft hefur verið ritað um sérnám ^e*rfa, liggur beinast við, að það stafi af því, hve mikilla vin- s®lda og álits guðfræðideild Háskólans hefur notið hjá þjóð- R. E. Kv., viðvíkjandi náminu þar, hafa ---------á óvart. Grein hans um nám guðfræðinga Vakti efasemdir. Menn gátu ekki skilið í öðru en þar væri e'tthvað ýkjum eða öfgum blandið. íslenzkur almenningur á öllum jafnaði örðugt með að aðgreina menn frá málefn- Þegar um eitthvert mál er rætt eða ritað, láta menn það ata áhrif á dóma sína, hver kynni þeir hafa af mönnunum, Sern málið snertir. Hefur þetta orðið uppi á teningnum hjá ^örgum, er þeir lásu árás R. E. Kv. á guðfræðideildina. ennararnir, sem við deildina starfa, komu mönnum sam- ®tundis í hug. Og hvað vissu menn um þá? Þeir voru allir þjóð- lnni kunnir, nutu meira að segja virðingar og ástsælda um a land. Og spurningar vöknuðu ein af annari. Gat þetta Vér*ð satt, sem R. E. Kv. sagði um þá stofnun, sem þessir n*enn störfuðu við og starfa enn við? Gat það hugsast, að e*r héldu ungum mönnum í fjögur ár við nám, sem þeim gat að en9u gagni komið? Var hægt að trúa því á þá, að þeir köst- u svo höndum að skyldustörfum sínum, að þeir eyddu tím- nn*. Athugasemdir n°mið almpnninoi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.