Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 78

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 78
58 GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA eimreiðiN anum í ónýtt og úrelt nám, meðan alt hitt er vanrækt, sem þessir nemendur þeirra þurfa til undirbúnings starfi sínu? Var það t. d. hugsanlegt, að Haraldur Níelsson hefði verið að gugta við slíkt? Svo er að sjá, að Ragnar Kvaran hafi fengið einhvern pata af þessu, síðan hann ritaði grein sína hina fyrri. Tekur hann nú að votta þeim mönnum þakklæti sitt, sem voru kennarar hans í guðfræðideildinni. Árásin á guðfræðideildina átti svo sem ekki að snerta þá. Þeir voru »úrvalsmenn — á ýmsa Iund«, fáum vér að frétta. Og meira að segja var það »hið róttæka hugrekki* Haralds Níelssonar, »sem setti aðalmark sitt á deildina* segir R. E. Kv. Þetta var rétt að taka fram, en þetta vissi öll þjóðin áður. En hvernig fá nú þessi ummæli samrýmst áðurlýstum vana- þrældómi og kyrstöðu þessarar stofnunar? Aðeins með því móti, að reglugerð deildarinnar sé svo bindandi fyrir kennarana, að hún haldi aftur af þeim og 9erl þeim ófært að njóta sín. En ekki er vitanlegt, að svo se. Miklu fremur er það alkunnugt, að þessir menn hafa staðið þar í fylkingarbrjósti, sem barist er fyrir frelsi og víðsýni a sviði trúmálanna með þessari þjóð. Guðfræðideildin hefur af þeim orsökum mætt tortrygð og ámæli úr herbúðum tru- málalegs íhalds. Og um það er R. E. Kv. jafn-kunnugt og öðrum, að starf þessara manna hefur nú þegar borið nokkurn árangur. Ár frá ári ganga í þjónustu íslenzku kirkjunnar menn, sem hafa orðið fyrir áhrifum frá þeim og þrá að flyha víðsýnan og hressandi anda inn í kirkjulíf þjóðarinnar. Að benda þurfi á ákveðnar sannanir þessu til staðfestu, tel ég hvorki skyldu né nauðsyn, þar sem ég veit, að þeir’ sem á annað borð lesa orðaskifti okkar R. E. Kv., vita þetta, og þeir vita það ennfremur, að »Hundrað hugvekjur eftir íslenzka kennimenn*, sem bent var á sem einskonar áttavita í þessum efnum, afsanna ekki heldur þessi orð iuin. hvernig sem dómar kunna að falla um þá bók að öðru leyt*- Æskilegast hefði verið að ræða um námstilhögun guðfraeði- deildarinnar, án þess að draga kennarana þar inn í þær um- ræður. En R. E. Kv. hefur þó gert viturlega að minnast þeirra í þessu sambandi. Áhrif og fremd slíkrar stofnunar fer
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.