Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 90

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 90
eimreiðin Flóttinn úr kvennabúrinu. m. Eg var hrædd við að fara heim. Hvað beið mín þar? I vandræðum ráfaði ég um í bænum. Þegar ég kom loks heim, var mér sagt, að Asim hefði gengið út. Eg var varla komin inn fyrir þröskuldinn á herbergi mínu, er heimilisfólkið þyrptist utan um mig. Það hafði auðvitað þegar frétt það, sem gerst hafði í stjórnarráðinu, og tók að spyrja mig spjörunum úr. Þegar ég kvað það satt vera, að við Asim værum að skilja, grátbað það mig á allar lundir að hætta við það áform mitt. Það sór mér ást sína og undirgefni. Svo fór það að hágráta, reif hár sitt og klóraði sig til blóðs. Mér bauð við þessum aðförum fólksins og fullyrðingum þess um skyndilega vaknaða ást þess á mér. Það var alt látalæti og ekkert annað. En ég varð að vera gætin, og mátti ekki koma upp u111 mig, því ennþá var ég í Aganistan. Ég beitti kænsku og sagðist ákveðið vona, að alt færi á endanum. Ætlun mín væri aðeins að hverfa heim til ætt- lands míns til að safna kröftum og ná mér aftur. Síðar mundi ég hverfa aftur til Aganistan og Asims. Smámsaman sljákkaði í fólkinu. Hatursfull augun hættu að stara á mig, og það virtist láta sér lynda skýringar mínar. Eð bað það að lofa mér að vera í friði, því ég væri bæði veik og þreytt. Ég varð sárfegin þegar það fór, og flýtti mér að tvílæsa dyrunum. Síðar um daginn fékk ég þau boð frá dómsmálaráðherr- anum, að ég væri boðin til hans í miðdegisverð daginn eftu-- Ég varð skelkuð. Hvað átti þetta heimboð að þýða, þar seiu búið var til fulls að gera út um skilnaðinn? Ég varð að vera gætin og mátti með engu móti hlaupa a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.