Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 92

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 92
72 FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU eimreiðiN Hann starði á eftir mér og sagði ekki orð. Ég fann brátt, hve fólkið, sem hafði skotið skjólshúsi yf|r mig, átti erfitt með það. íbúðin var rúmlítil. Það varð að þrengja mjög að sér til þess að geta sýnt mér þessa vináttu. í Kabul eru yfirleitt fá hús, sem eru viðunandi fyrir Evrópu- menn. Eina undantekningin er hús ensku sendisveitarinnar. Byggingin er með kastalalagi og herbergjaskipun hagkvæm- En það voru ekki þrengslin ein, sem gerðu það að verkum, að húsráðendur höfðu ama af mér. Daglega varð það fyrir óþægindum og aðkasti borgaranna mín vegna. Ég fór að hugsa um að koma mér fyrir á einhverju afgönsku heimih- En jafnvel það reyndist ógerningur. Fólk vildi með öllu móti fá mig til að hverfa aftur heim til Asims. Ég átti því ekki annars úrkosta en að flytja á »gistihúsið«. Gistihúsið í Kabul var hrörleg Ieirbygging. Þjónusta var engin og hreinlæti skorti. Naktir leirveggir, hálmdýna oð þvottaskál var alt og sumt, sem var að sjá í gestaherberginu- Með aðstoð þýzkra vina minna leigði ég eitt þessara gesta- herbergja af hótelstjóranum. í því var, auk þess áðurtalda, eitt gamalt járnrúm. Svo sendum við nokkra þjóna til heimih5 Asims að sækja það helzta af reitum mínum. Þrátt fyrir alt fanst mér ég hafa himin höndum tekið, er ég bar kjör mín nú saman við lífið í kvennabúrinu. Það eina, sem olli mér kvíða, var umhugsunin um, hvernig mér munói ganga að sleppa úr landi. Mundi mér takast það, eða átti eg nýja erfiðleika í vændum? — * * * Þar sem ég átti ekki r.ema lítið eitt af nauðsynjum ferðarinnar, fór ég í búðirnar, og fékk nú í fyrsta sinni að kynnast þeim nánar. Ég fór í Evrópubúningi og var sárfegm að kasta af mér grímuklæðum þeim, sem ég hafði verið kúgu^ til að bera. Það var líf og fjör í verzlunarhverfinu, svo eg varð hugfangin. Ég skoðaði vörurnar og valdi það, sem ég þurfti, en svartskeggjaðir, túrbanprýddir kaupmenn nákvæmar gætur að mér, meðan ég var að skoða þær. — Hvað kostar þetta? — Það fer eftir örlæti yðar, Chanum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.