Eimreiðin - 01.01.1930, Page 93
EIMREIÐIN
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
73
Afgönsku kaupmennirnir vita, að Evrópumenn borga vel,
°9 er þetta svar þeirra oft einskonar inngangur að langri
viðræðu um verðið.
Eg spurði aftur um hvað varan kostaði, en fékk sama svar.
ætlaði ég á um hvað varan mundi kosta í Evrópu og nefndi
t>að verð. Kaupmaðurinn bandaði hendinni í mótmælaskyni.
~~ Nei, Chanum. Hvernig dettur yður í hug að nefna
annað eins verð og þetta? Þó að þér tvöfaldið þá upphæð,
^krauljurtagaröur, sem Amanullah konungur var mjög hreykinn af.
sem þér nefnduð, væri verðið samt of lágt. En ég mundi
nn samt láta það gilda!
'7' Það er of dýrt.
Eg fór mína leið og kom aftur daginn eftir.
Þannig gekk í heila viku, og sá kaupmaður loks, að hann
^nundi ekki geta þokað verðinu fram úr því, sem ég bauð.
Hrifnust varð ég af ábreiðunum og handsaumuðu mununum,
allskonar gerð og í ótal litum. En þessar vörur voru afar-
Vrar. Konungur hafði um þetta leyti látið kaupa mikið af
P®'ni, til þess ag nofa jil gjafa á Evrópuferð sinni. Þess vegna
Öfðu þær hækkað mjög í verði.
Einu sinni fór ég með úrið mitt til úrsmiðs, til þess að láta
Seha á það vísi. Þegar ég kom aftur til að taka það, spurði
e9 hvað aðgerðin kostaði og fékk þetta venjulega svar: