Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 94

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 94
74 FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU EIMREIÐIN — Það fer eftir örlæti yðar, Chanum. Mér datt alls ekki í hug, að maður þyrfti einnig að prútta um smáaðgerð á úri, rétti að manninum hálfa rúpíu, sem svaraði til þess verðs, sem ég hefði 'orðið að greiða fyrir sama verk heima í Stokkhólmi. Ursmiðurinn rauk upp bálvondur. Hann heimtaði fimm rúpíur. — Hvað hugsið þér? Haldið þér, að ég geti lifað af loftinu? Fimm rúpíur var óhæfilega hátt verð og hálf rúpía meira en nóg. Eg sneri mér því að þeim, sem hlýtt höfðu á samtal okkar, og tók þá til vitnis um, að hann hefði sjálfur falið mér að ákveða verðið. Þeir skellihlógu og voru allir á mínu máli. Þeim þótti auð- sýnilega gaman að því, að úrsmiðurinn, sem var alræmdur 1 bænum fyrir fégirnd sína, gat ekki snúið á mig í viðskiftum- Þegar hann sá, að spilið var tapað, sneri hann við blaðinu og hló með. En þegar ég svo kom til hans aftur nokkrum dögum síðar, til þess að láta gera við hlut hjá honum, neitaði hann að vinna verkið. — Þér borgið of lítið, Chanum! * * * Alstaðar í Kabul og um alt landið var ekki talað um annað meira en hina fyrirhuguðu ferð konungshjónanna til Evrópu. Frá hirðinni hafði það verið auglýst, að stórveldin hefðu lengi verið að hvetja konunginn til að fara þessa ferð, og væru þau nú mjög hrifin af að fá loks tækifæri til að sýna hinum volduga konungi Afgana allan sóma. Sumir trúðu þessari fregn og voru upp með sér fyrir hönd konungshjónanna. Aðrir létu sér fátt um finnast og sýndu málinu fullan fjand- skap. Þeim fanst nær að láta peningana verða kyrra í land- inu og nota þá í þarfari fyrirtæki. Það var líka ýmsum kunn- ugt, að á tollstöðinni í Kabul lágu vélar og aðrar vörur fra Evrópu svo mánuðum skifti, og voru ekki leystar út, — °3 enn fremur var það kunnugt, að vinna við fyrirtæki stjórnar- innar varð stundum að stöðvast vegna fjárskorts. Svo þröngt var stundum i búi hjá stjórninni, að fastir embættismenn rík-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.