Eimreiðin - 01.01.1930, Side 95
EIMREIÐIN
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
75
'sins fengu ekki greidd laun sín á réttum tíma. Þá hafði það
€lr*nig vakið mikla gremju, að konungur hafði dregið þúsund
ruPíur af launum hvers embættismanns í landinu í því skyni
að nota þetta fé til ferðarinnar.
Mesta æsingu vakti þó sú ákvörðun konungs að losa sig
Vl^ allar hjákonur hins myrta föður síns, Habibullah. Hann
hafði látið eftir sig um þrjú hundruð hjákonur, og áttu flestar
beirra fleiri eða færri börn, svo að næstum hver maður, sem
taldist til »heldra fólksins* í Kabul, var í einhverjum tengd-
við konungsfjölskylduna.
Ámanullah sló eign sinni á alt góss þessara hjákvenna
föður síns, og Iét síðan selja þær sjálfar á opinberu uppboði.
Ut af þessu tiltæki konungs komst alt í uppnám í borginni.
u°2um saman sáust veslings konurnar á ferðinni með þær
reitur sínar, sem þær höfðu fengið að taka með sér í nýju
heimkynnin. Ofbeldið hafði hér borið hærri hlut en réttlætið,
eins og oftar, en með því var trygð drjúg viðbót við ferða-
Peninga konungsins.
Meðal Evrópumanna í Kabul vakti ferð konungsins einnig
fthVgli. En við áttum bágt með að skilja ákafa stórveldanna
1 að bjóða konungi Afgana heim. Sennilega hafa þeir menn í
^vrópu, sem réðu þessum heimboðum, gert sér alveg ranga
hu
9mynd um ástandið í Afganistan. —
* *
*
^eturinn var kominn fyrir Iöngu. Kuldarnir voru að sama
kaPi miklir nú eins og hitarnir höfðu verið miklir sumarið á
nildan. Það snjóaði, og inni í fjöllunum á milli Peshawar og
abul hafði heila úlfaldalest fent í kaf, á leiðinni til Indlands,
Sv° senda varð sveit manna til hjálpar. í litla hótelherberginu
m'nu Var ^uidinn bitur, því enginn var þar ofninn. Ég lét
Ua niér til mjög ófullkomna eldstó úr tómum olíubrúsum, og
vnli á henni með spýtum, þó að trjáviður sé mjög dýr í
^ abul, þar sem hann þarf að flyfja langar leiðir á úlföldum
ra fjarlægum skógarhéruðum, og tekur sá flutningur oft
^arga daga. En ekki langaði mig aftur heim í hús Asims,
brátt fyrir kuldann. Á veturna nota Afganar áhald nokkurt til
a° hita upp hús sín með, sem kallað er »sandali«. Það er