Eimreiðin - 01.01.1930, Page 97
e‘Mreiðin FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 77
Es opnaði augun.
^alt herbergi. Eldstó úr gömlum olíubrúsum, sem reykti í
sífellu.
Hvar var ég?
. Kabul! — Afganistan....
, Hg varð yfirkomin af angist og heimþrá, er ég hugsaði til
astvina minna heima, langt, langt í burtu, sem nú sungu
*Heims um ból, helg eru jól«. Og ég varpaði mér á rúmið
^itt og grét. Svo reyndi ég að sofna og gleyma öllu.
, íóladagskvöldið klukkan sjö var barið að dyrum. Heil fylk-
In9 af Þjóðverjum kom inn. Þjónar báru borð með jólagjöf-
og auk þess reglulegt jólatré með kertum og jólaskrauti.
9 viknaði. Aldrei gleymi ég þessum fagra votti vináttu Þjóð-
Verianna — og samúðar með mér.
^ Haginn eftir var ég boðin til Darullaman, nýs bæjar, sem
nungur er að láta reisa. Bær þessi er hvergi nærri eins
merkilegur, eins og menn virðast halda í Evrópu. Það eru
rna milli fimtán og tuttugu »villu«-byggingar, og er búið
eins f einni þeirra. Þar býr nefnilega borgarstjórinn í Dar
. aman. Oöturnar er verið að leggja. Höllin og stjórnarbygg-
m9arnar eru ekki nema hálfgerðar. Sumt efnið, sem átti að
j a 1 bær, liggur á tollstöðinni í Kabul. Stjórnin getur ekki
^at þag þvf tómahljóð er í ríkisfjárhirzlunni. Skamt frá
^arullaman er eldspýtnaverksmiðja. En hún er ekki rekin,
1 rafrnagnið vantar til að knýja vélarnar. Til þess að bæta
r bessu, hafa verið pantaðir olíumótorar frá Evrópu.
tak * V'^ ^rum e>tthvað út á kvöldin, urðu karlmennirnir að
, a með sér hlaðnar byssur. Sumir báru stórar axir. Vegna
Ss hve óvenju miklum snjó hafði kingt niður í fjöllin um-
er‘>s, leituðu úlfarnir niður í dalinn, og voru bæði fleiri og
J»nmari en vant var. Oft höfðu þeir ráðist á íbúana, og
agndum étið þá upp með húð og hári, svo ekki fanst ann-
Htir en bein og fatadruslur. —
* *
*
. ^er fanst sem ég yrði að gera eitthvað til að koma mér
^lúkinn hjá einhverri valdamanneskju, sem gæti tekið svari