Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 97

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 97
e‘Mreiðin FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 77 Es opnaði augun. ^alt herbergi. Eldstó úr gömlum olíubrúsum, sem reykti í sífellu. Hvar var ég? . Kabul! — Afganistan.... , Hg varð yfirkomin af angist og heimþrá, er ég hugsaði til astvina minna heima, langt, langt í burtu, sem nú sungu *Heims um ból, helg eru jól«. Og ég varpaði mér á rúmið ^itt og grét. Svo reyndi ég að sofna og gleyma öllu. , íóladagskvöldið klukkan sjö var barið að dyrum. Heil fylk- In9 af Þjóðverjum kom inn. Þjónar báru borð með jólagjöf- og auk þess reglulegt jólatré með kertum og jólaskrauti. 9 viknaði. Aldrei gleymi ég þessum fagra votti vináttu Þjóð- Verianna — og samúðar með mér. ^ Haginn eftir var ég boðin til Darullaman, nýs bæjar, sem nungur er að láta reisa. Bær þessi er hvergi nærri eins merkilegur, eins og menn virðast halda í Evrópu. Það eru rna milli fimtán og tuttugu »villu«-byggingar, og er búið eins f einni þeirra. Þar býr nefnilega borgarstjórinn í Dar . aman. Oöturnar er verið að leggja. Höllin og stjórnarbygg- m9arnar eru ekki nema hálfgerðar. Sumt efnið, sem átti að j a 1 bær, liggur á tollstöðinni í Kabul. Stjórnin getur ekki ^at þag þvf tómahljóð er í ríkisfjárhirzlunni. Skamt frá ^arullaman er eldspýtnaverksmiðja. En hún er ekki rekin, 1 rafrnagnið vantar til að knýja vélarnar. Til þess að bæta r bessu, hafa verið pantaðir olíumótorar frá Evrópu. tak * V'^ ^rum e>tthvað út á kvöldin, urðu karlmennirnir að , a með sér hlaðnar byssur. Sumir báru stórar axir. Vegna Ss hve óvenju miklum snjó hafði kingt niður í fjöllin um- er‘>s, leituðu úlfarnir niður í dalinn, og voru bæði fleiri og J»nmari en vant var. Oft höfðu þeir ráðist á íbúana, og agndum étið þá upp með húð og hári, svo ekki fanst ann- Htir en bein og fatadruslur. — * * * . ^er fanst sem ég yrði að gera eitthvað til að koma mér ^lúkinn hjá einhverri valdamanneskju, sem gæti tekið svari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.