Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 100
80 FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU eimreiðiN
aftur inn í aðalbygginguna, var tilkynt, að fjögur börn kon-
ungs af núverandi hjónabandi hans og einn sona hans af
fyrra hjónnbandi væru komin í heimsókn. Hafði konungur
skilið við móður hans, sem nú kendi við þýzka skólann i
Kabul. Hann átti því litlu ástríki að fagna hjá föðurnum, en
því meira hélt
amma hans upP
á hann, enda var
það talið henni
að þakka, a^
hann var opiu-
berlega viður-
kendursem vaent-
anlegur ríkiserf-
ingi. Hún sagði
mér, að krón-
prinsinn ætti ann-
an bróður, sem
nú væri átján ára
og við nám 1
París. En hún
mintist ekki a
annað, sem e$
hafði heyrt á lei^
minni um ParlS
til Afganistan, a^
þessi ungi maður
kallaði sig
Skrautlegur blómareitur í trjágaröi konungsins. ’krónprins
Afganistan* °9
væri ofsalega ástfanginn ískopleikastjörnunnifrægu: Mistinguetf-
Þjónustustúlka kom og tilkynti, að miðdegismaturinn vmrl
framreiddur. Mér var fylgt inn í næsta herbergi og stóð þar
hvítdúkað borð með mörgum skálum, fullum af mat. I e,nnl
skálinni var hænsnaketsmaukið fræga, sem aldrei brást á borð'
um. Gamla konan settist og lét sonardætur sínar, aðra tm
ára en hina fjórtán ára, setjast andspænis sér. — Tvö þaU
yngri voru svo lítil, að þau fengu ekki að sitja við borðið.