Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 105
EIMREIÐIN FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 85 Serist á kjötkveðjuhátíðum í Suður-Evrópu. Kvenfólkið mat- reiðir árbítinn. Máltíðinni verður að vera lokið kl. 4 að morgni, er fyrsta fallbyssuskotið dunar í fjallinu fyrir ofan bæinn. Öndir venjulegum kringumstæðum eru Afganar enganveginn aforkusöm þjóð. Flesta þeirra fýsir mest að reika um í marg- l'tum klæðum og vinna það minsta, sem komist verður af ^oð. A Ramazán-hátíðinni er þeim nokkur vorkunn, því það er erfitt að eiga að vinna matarlaus. Er á daginn líður, sjást ttenn standa á götum úti með vatnspípuna uppi í sér og mæna óþreyjufullir til fjallsins, þar sem hleypt er af fallbyss- nnni kl. 6 að kvöldi. Um leið og skotið ríður af hlaupa þeir ln,i í húsin. Sumir hafa troðið tóbaki í pípur sínar áður en t*e>r mega fara að reykja. Og þegar skotið ríður af, kveikja teir í þeim og teyga með velþóknun fyrstu reykina ofan í Hngun. Um föstutímann mega karlmenn heldur ekki hafa mök v*ð konur. Eru það þung lög fyrir þessa hraustu og blóðheitu Hóð. En Afganar taka á sig hvaða byrðar sem vera skal til tess að lifa eftir lögmáli trúar sinnar. Um föstutímann eru keir samt af eðlilegum ástæðum uppstökkari og taugaæstari en ella. Forðast Evrópumenn því að vera mikið á ferli á göt- n°um um þetta leyti. Einkum er það varasamt fyrir konur. þetta skifti var óánægja mikil meðal fólksins. Það gat ekki Sætt sig við, að konungur héldi veizlur vestur í Evrópu og ’ifði þar ; dýrðlegum fagnaði, meðan þjóð hans yrði lögmálinu samkvæmt að þola þunga föstu. 1 föstulokin er mikil veizla haldin karlmönnunum. Fer hún fram í garði einum. Við þau tækifæri er venjan, að konungur “aldi ræðu, þar sem hann brýnir fyrir þjóð sinni skyldurækni °9 föðurlandsást. Því næst hefst máltíðin, og er þá etið og ó^ukkið eins og hver getur í sig látið, reykt og reynt að Vlnna upp á allan hátt það, sem fastan hefur svift menn. Um Petta leyti eru glæpir tíðastir og mest um sjúkdóma og dauðsföll. * * * Hinn 19. febrúar vaknaði ég kl. 6 um morguninn við ein- ennilega hreyfingu í herberginu. Það var eins og alt gengi 1 öldum, og það brakaði og brast í hverju tré. Skelkuð þaut ég fram úr rúminu. Gólfið vaggaði, svo ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.