Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 122

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 122
102 RITSJÁ eimreiðin Úr kútnum mun réttast sá kotungur skjótt, er kongshjarta í brjóstinu geymir. Þá skrýðist hver melur og skriða og urð, og skuggana ljósgeislar buga, er æska vor leggur fram drengskapardáð; þá dagar í gamals manns huga. Og eftir því blómgast og blessast vort land sem börnin vor mannast og duga. Enn eru ótalin mörg kvæði í bókinni, sem vert væri á að minnast. Guðmundi Friðjónssyni hefur í rauninni aldrei tekist að gera þjóÖ sinni allri til hæfis. Þegar hann var ungur, bar hann hátt vopnin, og hefur margoft átt í höggi við ýmsa af mikilhæfustu mönnum þjóðarinnar, og sá dómur mun fylgja honum lífs og Iiðnum, að hann hafi sjaldan ráðist þar á garðinn, sem hann er lægstur. A síðari árum hefur mönn- um fundist hann hefla seglin um of, og vissulega eru margar ádeilur hans á ungu kynslóðina unnar fyrir gýg. En tíminn er nógu. miskunsamur til að breiða yfir alt, sem hægt er að gleyma, og þegar til kastanna kemur, þá er það aðeins fátt eitt af því allra bezta, sem lifir af verkum hvers manns. Hið bezta, sem Guðmundur Friðjónsson hefur ritað, mun verða með því Ianglífasta, sem til er af skáldskap frá þessum tíma- Bæði í ljóðum og lausu máli hefur hann sagt sannar sögur af íslenzku fólki, sem nú er flest komið undir græna torfu, og horfið af sjónarsvið' yngri rithöfunda. Þetta fólk, sem lifað hefur á efstu grösum íslenzkra bygða, hefur hann tekið ástfóstri við, og lýst með nákvæmari skilningi og þekkingu en nokkur annar maður, og með skáldverkum sínum á þessu sviði hefur hann skapað merkilegan þátt í menningarsögu þjóðarinnar. J. M- Gunnar Gunnarsson: EN DAG TILOVERS OG ANDRE HISTO- RIER. Gyldendalske Boghandel. 1929. Gunnar Gunnarsson: SVARTFUGL. Roman. Gyldendalske Bog- handel. 1929. Gunnar Gunnarsson er afkastamikill rithöfundur. Tvær bækur sama árið! En því aðeins er þessi frjósemi góð, að hún sé ekki á kostnað vandvirkni og skáldlegra tilþrifa. Og mér virðist svo sem smásögur þær, er finnast i safninu „En Dag tilovers", séu ekki svo gegnumofnar sem skyldi, og ekki eins mikill skáldskapur í þeim og vant er um sögur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.