Eimreiðin - 01.01.1930, Side 125
^'MREIÐIN
RITSJÁ
105
^rr’ til. Þessi kunningsskapur fær þann alvarlega endi, að Halldór
^e'tir Maríu eiginorði og er um leið kominn í þá klípu, sem ekki verð-
umflúin með öðru móti en því, að önnurhvor kvennanna líði skip-
rot- Salvör hefur hafuað bónorði sjálfs æðsta mannsins í sveitinni,
^ar>ska faktorsins í Vogakaupstað, því hún ann Halldóri af heilum hug.
n Þegar hún kemst að svikum hans, giftist hún faktornum til hefnda við
^alldór. Hamingjan er henni þá horfin um leið, því Marfa verður kona
^íalldórs og búa þau að Katanesi, þar sem áður var heimili Salvarar.
^ Arin líða og ný andlit bætast í hóp sögupersónanna. Hefnd Salvarar
^ _ r verið máttug. Halldór verður að sæta margvíslegum skapraunum
verzluninni í Vogakaupstað. En hann er sami ofurhuginn og áður.
nn iendir hann í sjávarháska, brýtur bát sinn, klífur þrítuga, svell-
raða sjávarhamra, kemst kalinn og særður til bæja og bjargar á
nn hátt Iffi nokkurra félaga sinna, en fæturna missir hann eftir kalið,
sS v‘® Það þyngist ærið mikið lífsbaráttan, sem þegar er fullhörð fyrir.
or hafði eignast son úti í Kaupmannahöfn fyrsta árið, sem hún var
* faktornum. Sá sonur fellir ástarhug til dóttur Halldórs, og hafa þau
10 hvort öðru eiginorði, þegar móðir hans trúir honum fyrir því, að
UOr sé faðir hans og unnuslan systir hans. Þessi frétt kemur eins
® reiðarslag yfir hinn unga mann. Hann slítur sambandi við unnustu
’ en Halldór faðir hennar Ieggur það þannig út, að Salvör hafi af
sr°num hefndarhug spilt því, að þessi ráð tækjust. Þá fyrst tekur
*'• Salvarar að blossa upp í honum. Engin hinna mörgu skaprauna
hafði megnað slíkt, nema þessi. En þegar Ragnar sonur hennar
frá henni
Yrir honum frá, hvernig í öllu liggur, hjaðnar hatrið burt úr huga hans,
sk’
endd
v°it hann nú fyrst, að Ragnar er hans eigih sonur. Hefur hann þá
^íarSað honum frá dauða með því að leggja líf sitt í hættu.
. Sl'eiðið er runnið á enda. Halldór Bessason gerir upp við sjálfan sig
1 dauða:
hefur
ás,inni,
s,úlk
num. Hann hefur losnað við þyngstu byrði lífsins: hatrið. Lífið
verið honum örlátt þrátt fyrir alt. Það hefur verið leit að æsku-
1 sem hann hlaut á morgni lífsins, en misti af aftur, Ieit að Ingilín,
'*vi
Unnii sem hafði elskað hann án þess hann vissi af og nú var farin
ndan honum, beið hans í dauðanum. Að vísu hafði lífsins vín verið
blandið, „en hann hafði fengið að drekka, og það skifti mestu
msii«
2 hef þýtt nokkrar línur úr niðurlagi þessarar bókar sem lítið sýnis-
norn i
Pess, hvernig K. G. segir frá. — Halldór hefur verið sæmdur heiðurs-:
•Uerki c ■ .
‘Vnr eitt afreksverk sitt. Hann hafði bjargað enskum aðalsmanni