Eimreiðin - 01.01.1930, Side 127
EiMREIÐ1n
RITS]A
107
^að fór titringur um breiðu herðarnar hans og brjóstið, hann lokaði
au2unum. Svo féli Halldór Bessason áfram á andlitið ofan í mjúkt lyngið.
^að siðasta, sem hann skynjaði, var sterk og ilmrík gróðrarlyktin upp
ír iörðunni".
uLivets Morgen" er bæði fullkomnari að persónulýsingum og heil-
s,eVptari að byggingu en þær sögur, sem ég hef séð áður eftir þenna
^°fund. Hún ber flest einkenni gróandans, sýnir að K. Q. er á þroska-
auti gefur fyrirheit um að hann muni ná langt. I persónulýsingunum
1113 benna þungan undirstraum norrænnar örlagatrúar, enda þótt við-
Luröir sögunnar séu vel röksluddir og samband orsaka og afleiðinga
®ði sennilegt og eðlilegt. Lyndiseinkunn Halldórs Bessasonar er dregin
Yrum dráttum, þessa vígdjarfa bardagamanns, sem gengur „glaðr og
að hverju verki, hversu hart sem hann er leikinn fyrir eigin skap-
,resli °9 af lífinu sjálfu umhverfis hann. Salvör er tilkomumikil jafnt í
st sem f hatri, og flestar aðrar persónur sögunnar skilja eftir einhver
u ahrif, að þær gleymast ekki að vörmu spori. Þá eru sjóferðalýsing-
rnar sumar bæði glöggar og áhrifamiklar. Vfirleitt er ástæða til að sam-
^ eðiast höf. fyrir það, hve vel honum hefur tekist með þessa bók, og
l(i hún skilið að þýðast á íslenzku og vera gefin út hér á Iandi.
Stefánsson frá Fagraskógi: NÝ KVÆÐI. Rvík 1929.
^að er ef til vill of mikið sagt, að þessi nýju kvæði Davíðs frá
aSraskógi beri í nokkru verulegu af fyrri ljóðabókum hans, og það er
^aria heldur hægt að ætlast til þess, svo góð sem hin beztu eldri Ijóða
ails eru- Hitt verður sagt með sanni, að engin eru afturfararmerki hér,
® v'öa kemst höf. svo langt í meðferð sinni á efni og formi, að rétt-
mæ,t er að felja ljóð hans hin beztu í þessari bók snildarverk. Hann
e,ns og áður umsvifsmaður í skáldskap sínum: yrkisefnin mörg og
reytt — og þeim öllum gerð skil af þeim móði, sem er einkenni
"^famannsins. Hvort sem Davíð fer á túr í rússnesku Vodka, ræðst á
°t,Ur mannfélagsins eða hverfur einn og iðrun sleginn að skriflastóli
^nnar eigin samvizku, má altaf kenna sömu ólguna og hitann. En fyrir
a á hann líka á hættu að verða fullhávær stundum, jafnvel glamur-
Ur °g grunnfær, þegar honum tekst Iakast. Fljótvirkni hans og óvand-
ri(ni stafar langoftast af því, að hann skortir rólega íhugun. Innan um
ari ofsann og ólguna býr hann öðru hvoru yfir einlægri viðkvæmni og
^a> eins og f kvæðinu fiaust, þar sem hugblær hrörnunarinnar er svo
st© j»i»u X
ur> 3ð smýgur í gegn um merg og bein: