Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 127

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 127
EiMREIÐ1n RITS]A 107 ^að fór titringur um breiðu herðarnar hans og brjóstið, hann lokaði au2unum. Svo féli Halldór Bessason áfram á andlitið ofan í mjúkt lyngið. ^að siðasta, sem hann skynjaði, var sterk og ilmrík gróðrarlyktin upp ír iörðunni". uLivets Morgen" er bæði fullkomnari að persónulýsingum og heil- s,eVptari að byggingu en þær sögur, sem ég hef séð áður eftir þenna ^°fund. Hún ber flest einkenni gróandans, sýnir að K. Q. er á þroska- auti gefur fyrirheit um að hann muni ná langt. I persónulýsingunum 1113 benna þungan undirstraum norrænnar örlagatrúar, enda þótt við- Luröir sögunnar séu vel röksluddir og samband orsaka og afleiðinga ®ði sennilegt og eðlilegt. Lyndiseinkunn Halldórs Bessasonar er dregin Yrum dráttum, þessa vígdjarfa bardagamanns, sem gengur „glaðr og að hverju verki, hversu hart sem hann er leikinn fyrir eigin skap- ,resli °9 af lífinu sjálfu umhverfis hann. Salvör er tilkomumikil jafnt í st sem f hatri, og flestar aðrar persónur sögunnar skilja eftir einhver u ahrif, að þær gleymast ekki að vörmu spori. Þá eru sjóferðalýsing- rnar sumar bæði glöggar og áhrifamiklar. Vfirleitt er ástæða til að sam- ^ eðiast höf. fyrir það, hve vel honum hefur tekist með þessa bók, og l(i hún skilið að þýðast á íslenzku og vera gefin út hér á Iandi. Stefánsson frá Fagraskógi: NÝ KVÆÐI. Rvík 1929. ^að er ef til vill of mikið sagt, að þessi nýju kvæði Davíðs frá aSraskógi beri í nokkru verulegu af fyrri ljóðabókum hans, og það er ^aria heldur hægt að ætlast til þess, svo góð sem hin beztu eldri Ijóða ails eru- Hitt verður sagt með sanni, að engin eru afturfararmerki hér, ® v'öa kemst höf. svo langt í meðferð sinni á efni og formi, að rétt- mæ,t er að felja ljóð hans hin beztu í þessari bók snildarverk. Hann e,ns og áður umsvifsmaður í skáldskap sínum: yrkisefnin mörg og reytt — og þeim öllum gerð skil af þeim móði, sem er einkenni "^famannsins. Hvort sem Davíð fer á túr í rússnesku Vodka, ræðst á °t,Ur mannfélagsins eða hverfur einn og iðrun sleginn að skriflastóli ^nnar eigin samvizku, má altaf kenna sömu ólguna og hitann. En fyrir a á hann líka á hættu að verða fullhávær stundum, jafnvel glamur- Ur °g grunnfær, þegar honum tekst Iakast. Fljótvirkni hans og óvand- ri(ni stafar langoftast af því, að hann skortir rólega íhugun. Innan um ari ofsann og ólguna býr hann öðru hvoru yfir einlægri viðkvæmni og ^a> eins og f kvæðinu fiaust, þar sem hugblær hrörnunarinnar er svo st© j»i»u X ur> 3ð smýgur í gegn um merg og bein:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.