Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 131
EiMRE[Ð|N
RITSJÁ
111
m ofslaelii næst og veröur broslegur í augum okkar hinna, sem erum
°na m'5|'a vegu milli þeirra og Vilhjálms Stefánssonar.
þ|
varar höf. við allskonar eiturnauln, og er það ekki ófyrirsynju.
af ,.nn Um 'ausn f'a hégóma mætti gjarnan lesast einusinni á sólarhring
öllum þorra manna, aðeins að þeir sömu menn færu svo eftir því,
uonum er boðið. Þá mættu og ýmsir okkar háværustu þjóðmála-
rur>gar lesa kaflann um hrein þjóðfélagsskilyrði, sér og sínum til
sáiubóta.
Vfirleitt
fellur mér kver þetta vel, og er það með því betra, sem
bir2( hof
uetur á íslenzku á síðustu árum af siðgæðisvekjandi ritum. Hitt er
Uað mál, hversu djúptæk þau áhrif kunna að verða, sem það skilur
eftir í l
nugum lesenda. Fer það eflir eðli og innræti hvers eins, og ættu
6m f|estir að kynna sér efni þess, þó ekki væri til annars en að stað-
n»mast
sem snöggvast og hlusta eftir bergmáli því, sem það hlýtur að
'a i huga hvers þess, er Ies með athygli
^rs*// Árnason: GRÆNLANDSFÖR 1929. Með 40 myndum.
^uík i929
F"
°r höfundarins og þeirra félaga til Grænlands á vélskipinu „Gottu“
^^cJStl
• sumar er þegar fræg orðin, þó að sjálfir telji þeir Grænlands-
e llr hana ekki neitt afreksverk. Kver þetta flytur ferðasöguna, sem
þ n shemtilegasta. í raun og veru táknar þessi Grænlandsför meira en
’ að nokkrum sauðkálfum er náð þaðan lifandi og þeir fluttir til fs-
‘ands jj , ,
' nun táknar upphaf nýrra víkingaferða íslenzkra í þenna vestur-
Veg
’ em bæði Norðmenn, Englendingar, Færeyingar og fleiri þjóðir hafa
s°tt t
ísl Um a^fanst sheið, — auk Dana. Það getur varla liðið á löngu að
"dingar reyni að hagnýta sér grænlenzka veiði, eins og þessar þjóðir
9era nú.
u»f sögur eftir H. C. Andersen hefur Axel Thorsteinson nýlega
„ u* í íslenzkri þýðingu Steingríms föður síns. Þær heita ALPA-
^^AN og SAGA FRÁ SANDHÓLABVGÐINNI. Hvorug verður
e meó þv; bezta, sem eftir hinn fræga æfintýrahöfund liggur, en báðar
s°9Urnar allgóður skemtilestur, einkum unglingum.
^feðal hinna mörgu jólarita, sem komu á markaðinn í vetur, vakti eitt
9cfSla'<a at^Y9'’’ en Það er fhiö DROPAR, sem frú Guðrún ]. Erlings
ul- Rit þetta flytur meira og minna af skáldskap, bæði í bundnu