Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 93

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 93
eimreiðin BAVARD TAVLOR 189 hve merkileg íslenzka þjóðin sé frá sjónarmiði sagnfræðinga og málfræðinga, að hún sé einstæð í veraldarsögunni. Hann furðaði sig á mentun þjóðarinnar og menningu. Fátt á íslandi vakti þó fremur aðdáun Taylors en sautján ára gamall piltur, er hann kyntist þar, Geir að nafni. Spurði sveinninn komumann margs um erlend skáld. Mælti hann á ensku, og ef hann skildi hana eigi, bað hann um skýringar á latínu. Einnig gat hann talað þýzku. Undraðist Taylor mjög málakunnáttu og bókmentaþekkingu piltsins, eins og sést á orðunum: »Og þetta var fátækur, munaðarlaus piltur, sautján ára að aldri, og hafði aðeins notið íslenzkrar mentunar!« Að þessi atburður festi djúpar rætur í hugskoti Taylors, er enn- fremur bert af því, að næsta ár birti hann barna-söguna »The Story of ]on of Iceland«. Hún kom út í hinu víðkunna unglinga-tímariti St. Nicholas. Gerist sagan á íslandi og er — óbeinlínis að minsta kosti — lofgerð um Geir og hans líka. Á leiðinni til íslands höfðu þeir Taylor og félagar hans rætt um það, hvern þátt þeir ættu að taka í þjóðhátíðinni fyrir hönd lands síns. Bauðst Taylor til að ávarpa ísland í ljóði, og var þeirri uppástungu tekið feginshendi. Árangurinn varð hið kunna kvæði »America to Iceland*, er Matthías sneri á íslenzku.1) Þó kvæðið væri, að því er Taylor segir, flýtisverk og gerði enga kröfu til skáldlegs gildis, er það prýðisgott, allandríkt og þrungið að innileik. Var það hin ágætasta afmælisgjöf. Um þátt-töku þeirra félaga í hátíðahöld- unum segir Taylor svo frá, að þá er lokið var flutningi á kveðjum til hinnar íslenzku þjóðar, hafi Eiríkur Magnússon risið á fætur og flutt af mælsku ræðu fyrir minni hinna amerísku gesta. Svaraði Taylor fyrir hönd þeirra, bar fram kveðju og góðar óskir þjóðar sinnar, og vottaði íslendingum þakkir fyrir góðar viðtökur, mælti hann á dönsku. Þýðingu Mafthíasar á kvæði sínu launaði Taylor með því að snúa á ensku »Þingvallaminni konungs* eftir hinn fyrnefnda. Gerði hann frumkvæðinu ágæt skil. Um komu Taylors og félaga hans og um þátt-töku þeirra !) Sjá Ljóðtnæli, II. bindi, bls. 30—32. Neöanmáls er þar einnig ■kvæöiö á frummálinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.