Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 12
212 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðiN lægri á fyrra helmingi ársins í ár en á sama iíma í fyrra. Útflulningur íslenzkra afurða 1 janúar—júlí þ. á. er, samkvæmt skýrslu GengiS' nefndar, kr. 20.085.410, en á sama tíma í fyrra kr. 24.526.000. Er útflutningurinn þannig að verðmæti um 4 J/2 miljónum króna minni á þessum fyrstu sjó mánuðum ársins en á sama tíma í fyrra. Fiskaflinn var nú um mánaðamótin orðinn 385.995 þur skpd., en var á sama tíma i fyrra 402.174 þur skpd. Fiskbirgðir í landinu eru nú 317.892 þur skpd., en voru á sama tíma í fyrra 254.271 þur skpd. Verð- mæti útfluttra landbúnaðarafurða nemur það sem af er þessU ári, samkvæmt skýrslu Gengisnefndar, nálega l]/2 miljón króna, en á sama tíma í fyrra nam það tæpri miljón. Tilraunir hafa verið gerðar með að flytja út ísvarinn fisk af vélbátum, eink- um í Vestmannaeyjum, og selja í Englandi. Hefur þetta tek- ist misjafnlega enn sem komið er. Er þó undirbúningur haf- inn um að taka upp aðferð þessa víðar, svo sem á Aust- fjörðum. Skiftir þá mestu, til þess að vel eigi að fara, að hafa þaulvana menn og vel kunnuga meðferð á ísfiski, dað" legum markaðshorfum í fisksölubæjunum ensku og hraðskreið og vel útbúin skip, til þess að koma fiskinum á markaðinn- Mætti þessi breytta söluaðferð þá verða vélbátaútvegnum til viðreisnar, og mikil bót að því að geta komið fiskinum undir eins á markað, í stað þess að þurfa að bíða svo mánuðutn skiftir eftir því, að saltfiskurinn verði seldur, eins og nú a sér stað. í síðasta hefti var nokkuð sagt frá afskiftum Norðmanna af Grænlandi og viðureign þeirra við Dani út af réttinum til landnáms þar. Deilan um Grænland harðnaði mjög, er kom fram í maí, aðallega vegna þess, að danska stjórnin gaf í skyn> Græn- að hún myndi taka sér lögreglurétt yfir Norð' lands- mönnum í Austur-Grænlandi. Áskorun barst norsku deilan. gtjórninni um að leggja undir Noreg svæði það 1 Austur-Grænlandi, þar sem norskir veiðimenn dvelja. Stjórnin hikaði við að fara eftir áskorun þessari. Danskur leiðanguf- undir stjórn Lauge Kochs, var um það bil að leggja af stað til Austur-Grænlands, er sú fregn barst þaðan, að norskif veiðimenn hefðu dregið norskan fána á stöng við Mýflóa 1 Innflutt vara og innlend fram- leiðsla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.