Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 14
214 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðiN eitt ár allri greiðslu milliríkjaskulda, hernaðarskulda og skaða- bóta, bæði að því er snertir höfuðstól og vexti, að undan- teknum þeim skuldum, sem ríki standa í við einstaklinga eða einkafélög*. Forsetinn hafði trygt sér fylgi helztu leiðtoga Bandaríkjaþingsins, og sama daginn og tillagan var fraW komin hafði samþykki hinna annara stórvelda verið útvegað símleiðis. Frakkar höfðu þó ýmsar athugasemdir að gera og voru erfiðastir viðfangs. Það er talið, að með samþykt tillög- unnar fái Þjóðverjar eins árs gjaldfrest á 406.440.660 dollur- um (um 1.830 000.000 ísl. kr.), en þar af áttu Bandaríkin að fá 246 milj. dollara, Frakkland 96.750.000 dollara, Stórbreta- land 20 milj. og Ítalía 9 milj. dollara. Fresturinn á greiðsl- unni hlaut því að koma niður á fjárhagsáætlun þessara ríkja. og tilfinnanlegast kom fresturinn niður á Frökkum. En þe>r fylgdust að lokum með hinum ríkjunum, og hefur miklu lofs- orði verið lokið á Hoover fyrir framkomu hans í þessu greiðslufrests-máli. Þeir tveir menn, Dawes og Young, sem mestan þátt áttu í því að semja hernaðarskaðabóta-áætlunina, hafa báðir opinberlega lýst því yfir, að þeir væru samþykkir tillögu Hoovers. Dawes taldi hana bæði »viturlega og nyf' sama á allan hátt«, og Owen D. Voung segir um hana, a^ hún sé ekki að eins það viturlegasta, sem hægt var að gera fyrir Þjóðverja, heldur einnig þjóðirnar allar, sem hlut áttu að máli. Sum blöðin í Ðandaríkjunum töldu Hoover hafa friðþægt fyrir hinar mörgu vanrækslusyndir sínar með því a^ koma þessari breytingu í kring, og hófu hann til skýjanna, töldu hann jafnoka Wilsons forseta og leiðtoga heimsins, Hoover hefði með tillögu sinni komið í veg fyrir gjaldþi-0* Þýzkalands og nýja byltingu, eða jafnvel heimsstyrjöld. Ástandið Blaðamaður einn, sem er ritstjóri erlendra frétta í Þýzka- fyrir einn flokk stórblaða í Bandaríkjunum, l'í'sir landi. þjóðmálaástandinu í Þýzkalandi, um það bil er til' laga Hoovers kom fram, þannig: Þýzkaland átti að borga yfir 400 miljónir dollara í hernaðarskaða bætur. En vegna verðfallsins á þýzkum framleiðsluvörum höfðu þessar skaðabætur í raun og veru hækkað upp í hálfa biljón dollara. Til ÞeSS að geta greitt þessa geysifjárhæð hefði stjórnin orðið að grípa til slíkr® örþrifaráða, að hættulegt gat orðið öryggi þýzka lýðveldisins og lei|f 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.