Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 16

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 16
216 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin fulls. Stálkarlinn Stalin hélt fyrir skömmu ræðu mikla, sem vakti eftirtekt um allan heim. Hann lýsti þar ýrnsum örðugleikum, sem væru á Stálkarl- framkvæmd inn Stalin. kommúnismans og taldi upp nokkrar um- bætur og breytingar, sem gerðar yrðu á hinu kommún- istiska stjórnarfyrirkomulagi- Hafa ýms blöð Vesturlanda túlkað þessa ræðu Stalins þannig, að hann væri nú orðinn kommúnismanum frá- hverfur. Meðal annars boð- aði Stalin, að gerbreyta yrði öllu launafyrirkomulagi í ráð- stjórnarríkjunum, launin yrðu að greiðast í réttu hlutfalli við það verk, sem af hendi sé leyst, hærra kaup beri að greiða fyrir erfiða vinnu og þá vinnu, sem krefjist sérþekkingar, en fyrir létta algenga vinnu. Verðlauna beri dugnað og ráðdeild. Útaf ræðu þessari skrifar fréttaritari blaðsins „Daily Express“ í Lundúnum, C. ]. Ketchum, sem dvaldi í Rússlandi síðastl. vetur, til þess að kynna sér ástandið þar: »Fimm ára áætlunin hefur ekki staðist. Rússneska tilraunin stórfelda, að breyta bændaþjóð á örstuttum tíma í iðnaðar- þjóð, hefur mistekist — og draumur kommúnista er að engu orðinn. Það er þetta sem Stalin er búinn að sjá og lætur nú tilkynna heiminum«. Aðrir telja, að fimm ára áætluninni sé engin hætta búin. Hún muni verða frámkvæmd út í æsar, ef til vill með eitthvað breyttum rekstursaðferðum, en í höfuð- dráttum eins og hún var lögð í upphafi. Stalin virðist að minsta kosti fastur í sessi, þó að hann sjái þörf endurbóta á ýmsu, eftir því sem áætlunin kemst í framkvæmd. Þessi skó- smiðssonur frá Kákasus, sem lagði af stað út í heiminn, þrettán ára gamall, — með aleiguna, einn geitarmjólkur-ost, í malnum, hefur þegar sigrast á öllum sínum mörgu keppi' Stalin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.