Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 18

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 18
218 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðiN börn og telur engum ítölskum hjónum vansalaust að eiga færri en það. Mussolini hatar takmörkun barnsfæðinga eins og pestina, og kenningar þjóðmegunarfræðinga um hættuna Lífið við offjölgun fólks telur hann hreinustu vitleysu. skortir Lífið skortir aldrei rúm, er álit hans. Verði aldrei rum. þröngt um fólkið heima fyrir, þá leitar það nýrra landa. Þær landaleitir kunna að vísu að verða eitthvað a kostnað annara þjóða. Annars er nú svo mikið talað um byggileg ból á öðrum hnöttum, að það er alls ekki loku fyrir það skotið, að mönn- um takist með tímanum að bregða sér í landaleitir eitthvað út í geiminn. Enn hefur að vísu ekki tekist með óyggjandi vissu að sanna, að til sé líf á öðrum stjörnum. En skilyrðin til þess, að slíkt verði hægt, eru alt af að batna. Menn gera sér miklar vonir um, að lögmál það, sem liggur til grund- vallar fyrir smíði gosflugunnar (rocket), muni gera oss faert að komast með tímanum hnatta á milli, og auk þess muni firðsýnin (television) koma mönnum upp á að búa til stjörnu- kíkira, sem taki öllu því fram, sem nokkur hafi áður látið sið dreyma um í þeim efnum. Orestes H. Caldwell, radíófræðingur og ritstjóri tímaritsins »Radio Retailingc, lýsti því nýlega fyrir fjölmennum fundi Firðsjár stjörnufræðinga í New-Vork, hvernig firðsjár framtíðar- framtíðarinnar mundu líta út. Aðalefnið úr lýS' ínnar. jngU þans var þeffa. £ngjn stórfeld endurbót hefur verið gerð á stjörnukíkirunum síðan Galilei bjó til stjörnukíki sinn. Nú er þessarar endurbótar að vænta innan skamms. Stjörnukíkirar eru á radíó-máli ekki annað en stór kristalstæki, sem taka við mjög stuttum bylgjum (ljósbylgjum)- eins og venjuleg kristalstæki safna hljóðbylgjum. En nú not- um við ekki lengur kristalstæki og loftnet til þess að taka a móti hljóðbylgjunum. Við notum margfaldara, sem ná Ijósvaka- bylgjunum og auka áhrif þeirra mörgum sinnum. Þegar hæðt verður að nota samskonar margfaldara við stuttar ljósvaka- bylgjur (ljósgeislana), ætti að verða hægt að leggja alveg niður hin risavöxnu sjóngler, sem oft vega margar smálestir, °S allan þann dýra útbúnað, sem þeim fylgir; kostnaðurinn skiftir oft miljónum. í staðinn kæmi þá aðeins lítill móttakari eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.