Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 19

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 19
E'MREIDIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 219 firðsjár-auga. Sterkir margfaldarar yrðu notaðir til að auka áhrifin. Það er hægt að gera sér í hugarlund, hve Iangt má oitiast með þessari endurbót, þegar það tvent er borið saman, stærstu stjörnukíkirar nútímans stækka um 2500 sinnum, en 9óð nýtízku-útvarpsiæki auka bylgjuáhrifin 500.000.000 til ji-000.000.000 sinnum. Eftir. þessu ætti ekki að verða langt P^ngað til við getum farið að sjá landslagið á Venus eða v>arz álíka skýrt og umhverfið í kringum oss. Hafmænn. Hún lék sér niðri í leginum með iogagylt hár. — ún hafði talið tímann þar j. í tuttugu ár. — un var svo ung, hún var svo glöð °9 veltist og hló. Svo tók hún sprett og spriklaði °9 sporðinum sló. Hun var svo ung — og tíðum trylt af taumlausri þrá, er> saklaus eins og blessað barn, — er bjarmann hún sá, etn lagði stundum ofan að 1 úthafsins djúp. vildi ’ún óðfús af sér slíta öldunnar hjúp. C Vo Var það eitthvert kyrlátt kvöld, » . menn keptu um feng, — n’ð r í djúpið sá hún síga g. siötugan streng. — s*rengur — hann kom ofan að. 0 Hún ærðist og hló. — 9 9olþorskarnir heyrðu hvernig hjarta ’ennar sló. H - 11 sl_eVPti sér — og stæltri hönd __ P ' strenginn hún greip. 11 m®ður uppi’ á sjónum sat 5 seglbát - við keip. Hann fann að kipt í færið var . og fagnaði’ í svip, því það var fyrsti fiskurinn, sem fékk hann á skip. En honum brá — og eins og óður áfram hann laut, er gullið hár sem bylgja björt að borðstokknum flaut. — Um hálsinn hafði í stríðum straumi strengurinn flækst. Og inn í vinstra augað hafði öngullinn krækst. Hann grét — og blóðugt brjóstið inn að barmi sér dró. Hún spriklaði og spriklaði og sporðinum sló. — En hægra augað horfði í bæn og hamslausri þrá. Og augun mættust. — Astin gegnum örlögin sá. Hún svelgdi bjarmann ofan að, sem æ hafði ’ún þráð. — Þó væri ’ún dauðasári særð var sigrinum náð. — Hann kysti hana á kinnina og kysti ’ana íast. Hún hló — og það svo hjartanlega, að hjarta ’ennar brast. Jóhannes úr Kötlum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.