Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 20

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 20
eimreiðin Ógöngur og opnar leiðir. i. »Tímarnir breytast og mennirnir með«. Ovíða á þetta gamla orðtak betur við en á voru landi. Því fá lönd í heiminum eru á eins hröðu breytingaskeiði og ísland. Fyrir þriðjungi aldar, eða fyrir og um síðustu aldamót, um það bil er vér vorum börn, sem nú erum fulltíða, voru andstæðurnar í íslenzku lífi aðrar en nú og hugðarefnin önnur. Sjálft atvinnulífið hefur tekið breytingum. Aðalatvinnuvegirnir, landbúnaður og fiski- veiðar, voru að vísu þeir sömu þá og nú. En reksturs- aðferðirnar voru aðrar. A Austfjörðum, þar sem ég þekti til, var það svo um síðustu aldamót, að menn voru þá ekki enn farnir að slétta tún sín að ráði. Aburðurinn var barinn og breiddur á túnin með klárum, en stundum þyntur og hrærður í vatni, en síðan borinn á í skjólum. Hlöður voru þá fáar; hey mest borin í tóftir, þakið yfir með torfum en hlaðið upp að með hnaus og snyddu. Fiskiveiðar voru reknar á róðrar- bátum, fjögramannaförum mestmegnis, en vélbátarnir, sem gerbreyta öllum rekstri fiskiveiðanna, koma ekki til sögunnar fyr en eftir aldamót. Samgöngur voru strjálar bæði á sjó oS landi. Einangrunin var mikil. Landsmenn bjuggu mestmegnis í sveitum. Kaupstaðir voru fáir og smáir. Árið 1890 eru í Reykjavík 4000 manns og í öðrum kaupstöðum og verzlunar- stöðum um 4000 alls, en í sveitunum búa þá 63 þúsund manns. Aðeins rúm 11 o/o Iandsmanna eiga þá heima í kaup' stöðum, en nú lifir meira en helmingur landsmanna í kaup- stöðum. Árið 1928 var íbúatala sveitanna 51.746, en bæjanna 53.066 manns. í stjórnmálunum voru það ágreiningsmálin við Dani, sem skiftu mönnum í flokka. Nú eru það innanlands- málin aðallega, sem skifta mönnum í flokka. Skemtanir vorU þá aðrar en nú og fábreyttari. Andleg áhugamál íslendinga hafa einnig breyzt. Hugðarefni, sem þá voru mönnum alls-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.