Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 26

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 26
226 ÓGÖNGUR OG OPNAR LEIÐIR eimreiðiN dutlungum háð og oft og tíðum skammvint. Þeim hættir því til að líta svo á, að því meira sem þær gusi framkvæmdum af, því lengur kunni þær að njóta valdanna, en gæta ekki eins vel að, hvort afskifti hins opinbera eiga við eða ekki. Hið sanna er, að þörfin fyrir opinber afskifti og framkvæmdir er hvorttveggja háð skilyrðum, sem flokkastjórnunum hættir til að gleyma. Það sem því einkennir stjórnarfar þeirra (því um stjórnarstefnu er varla að ræða) meira en alt annað, 03 það sem hefur einkent flokkastjórnirnar hér á landi þau tíma- bil, sem þær hafa farið með völd, er skipulagsskorturinn oS umbæturnar út í óvissuna, sem ég svo kalla. Norska skáldið Johan Bojer hefur lýst því eftirminnilega í skáldsögunni »Vor egen Stamme«, hvernig auðsældarhéruð urðu til á sléttunum í Ameríku á frumbyggjaárum landnem- anna þar vestra. Fámennur hópur norskra landnema tekur að ryðja land lengst úti í óbygðinni. Þessir harðgerðu landnemar eiga við ótrúlegustu erfiðleika að stríða í fyrstu, en smám- saman batnar hagur þeirra. ]örðin breytist í gróðursæla akra, og uppskeran margfaldast með ári hverju. Nýir menn taka að streyma að úr mörg hundruð mílna fjarlægð, og sífelt stækkar nýlendan, vegna þess hve lífsskilyrðin eru þarna góð fyrir þá, sem þora og kunna að hefjast handa. En vega- lengdin, sem þarf að fara til þess að koma afurðunum a markaðinn, er bæði afarlöng og leiðin erfið. Þá er það, að hið opinbera grípur inn. Fylkið er tekið upp í samband ríkj- anna, Bandaríkjanna í Norður-Ameríku, og áður en varir hefur verið lögð járnbraut um þetta nýnumda hérað, sem áður hafði verið svo að segja utan við lög og rétt. Það var búið að sanna það, að þarna væru vænleg Iífsskilyrði, 03 þessvegna var aðstoð hins opinbera ekki aðeins sjálfsögð og nauðsynleg fyrir landnemana, heldur og beinn gróðavegur fyrir þjóðina í heild. Og að fáum árum liðnum er þarna risið upp blómlegt hérað, menningarmiðstöð, úti á sléttunum. Á voru landi hefur aðstoð þess opinbera oft komið í öfug11 hlutfalli við framtíðarmöguleikana. Umbæturnar út í óvissuna hafa einkent atvinnumálapólitík íslands um langt skeið. Meira að segja eru dæmi til þess, að hafi ný atvinnugrein risið upP í landinu, sem var líkleg til frambúðar og tekin að gefa arð,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.