Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 35

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 35
eimreiðin ÓGÖNQUR OG OPNAR LEIÐIR 235 ramtíðarspám og lýsingum á nýjum framtíðarmöguleikum. ln slík ritgerð birtist fyrir tveim árum í tímaritinu »Forum« 1 New-Vork, undir fyrirsögninni: Tuttugu leiðir til að afla rni''onar (Twenty Ways to Make a Million), og var aðallega Um nýja möguleika á sviði vélaiðjunnar. Mörgum mun hafa P°n nóg um hugmyndaflug höfundarins, en þótt tíminn sé e ki lengri en þetta síðan greinin var rituð, er sumt af því, ®Ein höfundurinn spáði þar, orðið að veruleik nú með stór- PÍóðunum. Ég ætlast ekki til, að íslendingar verði tyrstir til aó fara nokkra þeirra tuttugu leiða, sem þar voru taldar, a Yfirleitt að opna nýjar leiðir á sviði vélavísindanna, sem eru k°min langtum lengra með stórþjóðunum en oss. En það er a^s ekki að láta ímyndunaraflið hlaupa með sig í gönur, P° að bent væri á tuttugu nýjar leiðir til aukinnar atvinnu °9 velmegunar landsmanna aðeins innan þeirra tveggja at- ^nnuvega, sem hér voru nefndir, því slíkt er hægt, einkum e *eWn er með í reikninginn virkjun fossanna og þær miklu 0r ulindir, sem enn bíða óbeizlaðar í fallvötnum á íslandi. ao er nú nokkurn veginn víst orðið, að fyrsta stórvirkj- Un>n hér á landi muni verða virkjun Efra-Sogsins í Árnes- u. Að vísu eru menn ekki sammála um, hvernig fram- æ«ia skuli virkjun þessa, en allnákvæm áætlun hefur verið . > sem virðist sýna, að fyrirtækið muni vel geta borið sig. ogsvirkjunarmálinu eru uppi tvær stefnur, í fyrsta lagi sú, ^ Reykjavíkurbær láti virkja Sogið og fái til þess lán að . Ppnaað alt að 7 miljónir króna, sem ríkisstjórnin ábyrgist, . ru fa2i sú, að erlendum félögum sé gefinn kostur á að t , 'a. feUvatnið upp á eigin ábyrgð og kostnað, með þeim ^ 'Pörkunum, sem þingi og stjórn þætti fært að setja til 1 “2mgar því, að virkjunin kæmi fyrst og fremst landi og semS no'urn’ en útlendum auðfélögum. Hvor leiðin, en Ua'ln verður, er ekki unt að framkvæma verkið öðruvísi Vrði*116^ er'enc'u lánsfé. Þriðja leiðin, og sú sem áhættuminst si , 09 um leið líklegust til góðs árangurs, væri sú, að sem sía^s*æ^ hlutafélag, innlendra og erlendra manna, gæg. annaðist virkjunina og rekstur hennar í framtíðinni. 0g 1 ,r'^^ og Reykjavíkurbær yrðu hluthafar í slíku félagi Veittu því allan þann styrk og sýndu því alla þá velvild,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.