Eimreiðin - 01.07.1931, Page 35
eimreiðin
ÓGÖNQUR OG OPNAR LEIÐIR
235
ramtíðarspám og lýsingum á nýjum framtíðarmöguleikum.
ln slík ritgerð birtist fyrir tveim árum í tímaritinu »Forum«
1 New-Vork, undir fyrirsögninni: Tuttugu leiðir til að afla
rni''onar (Twenty Ways to Make a Million), og var aðallega
Um nýja möguleika á sviði vélaiðjunnar. Mörgum mun hafa
P°n nóg um hugmyndaflug höfundarins, en þótt tíminn sé
e ki lengri en þetta síðan greinin var rituð, er sumt af því,
®Ein höfundurinn spáði þar, orðið að veruleik nú með stór-
PÍóðunum. Ég ætlast ekki til, að íslendingar verði tyrstir til
aó fara nokkra þeirra tuttugu leiða, sem þar voru taldar,
a Yfirleitt að opna nýjar leiðir á sviði vélavísindanna, sem
eru k°min langtum lengra með stórþjóðunum en oss. En það
er a^s ekki að láta ímyndunaraflið hlaupa með sig í gönur,
P° að bent væri á tuttugu nýjar leiðir til aukinnar atvinnu
°9 velmegunar landsmanna aðeins innan þeirra tveggja at-
^nnuvega, sem hér voru nefndir, því slíkt er hægt, einkum
e *eWn er með í reikninginn virkjun fossanna og þær miklu
0r ulindir, sem enn bíða óbeizlaðar í fallvötnum á íslandi.
ao er nú nokkurn veginn víst orðið, að fyrsta stórvirkj-
Un>n hér á landi muni verða virkjun Efra-Sogsins í Árnes-
u. Að vísu eru menn ekki sammála um, hvernig fram-
æ«ia skuli virkjun þessa, en allnákvæm áætlun hefur verið
. > sem virðist sýna, að fyrirtækið muni vel geta borið sig.
ogsvirkjunarmálinu eru uppi tvær stefnur, í fyrsta lagi sú,
^ Reykjavíkurbær láti virkja Sogið og fái til þess lán að
. Ppnaað alt að 7 miljónir króna, sem ríkisstjórnin ábyrgist,
. ru fa2i sú, að erlendum félögum sé gefinn kostur á að
t , 'a. feUvatnið upp á eigin ábyrgð og kostnað, með þeim
^ 'Pörkunum, sem þingi og stjórn þætti fært að setja til
1 “2mgar því, að virkjunin kæmi fyrst og fremst landi og
semS no'urn’ en útlendum auðfélögum. Hvor leiðin,
en Ua'ln verður, er ekki unt að framkvæma verkið öðruvísi
Vrði*116^ er'enc'u lánsfé. Þriðja leiðin, og sú sem áhættuminst
si , 09 um leið líklegust til góðs árangurs, væri sú, að
sem sía^s*æ^ hlutafélag, innlendra og erlendra manna,
gæg. annaðist virkjunina og rekstur hennar í framtíðinni.
0g 1 ,r'^^ og Reykjavíkurbær yrðu hluthafar í slíku félagi
Veittu því allan þann styrk og sýndu því alla þá velvild,