Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 42

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 42
242 MANNFLOKKAR OQ MENNING eimreiðiN dische Mensch, Miinchen 1929). Aftur á móti skal nú í stuttu máli skýra frá aðalstöðvum eða heimkynnum hvers kynsins um sig. Norræna kynið er algengast í Skandinavíu, Danmörku (þar þó mjög blandað austrænu kyni), Norður-Þýzkalandi, Hollandi, Normandíi á Frakklandi, Skotlandi og Norður- Englandi, Eystrasaltslöndunum og meðfram ströndum Finn- lands. En á víð og dreif er það um alla Evrópu, austur í Asíu og suður um Norður-Afríku, — fyrir utan nýlendur eða landnám Evrópumanna af norrænu kyni í öðrum heimsálfum. Vestræna kynið er algengast á Pýreneaskaganum (Spáni og Portúgal) og meðfram norðurströnd Afríku (frá og með Marokkó og alla leið að Egyftalandi), Suður-Ítalíu og ítölsku eyjunum, í suður- og suðvestur-hluta Frakklands, í Rúmeníu og vestan til á Bretlandseyjum. Nokkurskonar áframhald af vestræna kyninu og náskylt því er Vesturasíu-kynið (í Ara- bíu o. v.), sem einnig er dökt langhöfðakyn. Austræna kynið er algengast um miðbik Frakklands, suð- vesturhluta Þýzkalands, Slésíu, Bæheim, en á víð og dreif um því nær alla Evrópu. Dínarska kynið er mest í suðurhluta Bayerns og Austur- ríki, og þaðan suður um allan Balkanskaga vestanverðan (Júgóslavíu, Albaníu og suður á Grikkland, sem er þó mjöS vestrænt að kyni); ennfremur í Úkraine (Suður-Rússlandi) og á víð og dreif um Norður-Ítalíu o. v. Áframhald af dín- arska kyninu og náskylt því er Litlu-Asíu- eða Kákasus- kynið (í Litlu-Asíu, Armeníu og Kákasus), dökkir, mjóleitir stutthöfðar. Austur-baltiska kynið er algengast á Finnlandi og Norður- Rússlandi, en annars á víð og dreif um Norður- og Mið* Evrópu. Austur-baltiska og austræna kynið standa sennilega í nokkuð nánu sambandi við Mið-Asíu-kynið, sem teygirrsjS vestur á Skandinavíuskagann, þar sem eru Lappar, lágir» dökkir stutthöfðar. — Gyðingar, sem dreifðir eru víða um Evrópu, en einkum á Póllandi og Rússlandi, eru þjóð, en ekki mannílokkur, þótt þeir hafi ef til vill verið á leiðinni til að verða að nokkurs konar »óekta« mannflokki sökum þess, hve mjög þeir hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.