Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 45

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 45
EiMREIÐIN MANNFLOKKAR OQ MENNINQ 245 ^óit kyrlátt sé, en hjá öðrum norðurálfumannflokkum; sumir telia, að það hneigist mjög til katólsks siðar (innilegri teg- undar af honum en vestrænt fólk hallast að). Alt hetjulegt °9 æfintýralegt er fjarlægt austrænu eðli, — austrænn maður elskar meðalveginn — og meðalmenskuna, freistast maður til aó segja. Hann er friðsamur, spéhræddur og ófyndinn. ^ínarska kynið hefur til að bera hispurslausan kraft í fram- k°mu, hreysti, átthagaást og þótta. Það beinist ekki, eins og n°rræna kynið, að víðfaðma, langdrægum fyrirtækjum, en er s^aPandi í smáum stíl. Dirfska þess er meira dirfska til Iík- amlegra afreka, en síður andleg sigurvinningaþrá. Yfirleitt er frað góðlynt og glaðlynt, en getur þotið upp með rosta, og suðausturhluti þýzkra landa, þar sem dínarska kynið er al- 9eugast, hefur tiltölulega háa afbrotatölu. Margir tónsnillingar afa verið að meira eða minna leyti af dínörsku kyni, og það Vn hefur yfirleitt miklar gáfur til söngs og sönglagagerðar. Austur-baltiska kynið virðist vera þunglynt, tortryggið og Pe9]andalegt, vinnusamt og nægjusamt, en við nánari athugun Sesf miklu samsettara sálarlíf. Austur-baltiskur maður getur gli » . 1 einu orðið mjög ræðinn og villist hæglega út í allskonar ramtíðardrauma og hugaróra. ímyndunaraflið er takmarkalaust °9 bokukent, og hann getur oft hvorki afráðið við sig að 9era g0tt n£ jj^ sv0 ag þrátt fyrir allan heilaspuna og fram- aráætlanir situr alt við sama. Hann fylgir anda fjöldans, ar sem norrænn maður fylgir einstaklingshyggjunni, er mjög ni9jarn og hneigður til ruddaskapar. Hann skiftir oft og 1011 skapi, — eftir ruddaskap og reiði kemur iðrun og eftir- f!a' elHr mánaða vinnusemi er öllu kannske eytt í vitleysu á m dögum. Hann er skarpur mannþekkjari (sbr. sum rúss- nesku skáldin) og er hneigður til söngs og tónlistar. Anðvitað er þetta aðeins lýsing á aðaldráttunum í lundar- r' kynjanna, en fjölbreytnin í sálarlífi einstaklinganna er ^attúrlega óendanlega mikil. III. ^að er álit flestra nú orðið, að hinir upphaflegu Indger- nar hafi verið af norrænu kyni. Alsstaðar, þar sem ind- ni°nsk mál hafa verið töluð, finnum vér menjar um þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.