Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 45
EiMREIÐIN
MANNFLOKKAR OQ MENNINQ
245
^óit kyrlátt sé, en hjá öðrum norðurálfumannflokkum; sumir
telia, að það hneigist mjög til katólsks siðar (innilegri teg-
undar af honum en vestrænt fólk hallast að). Alt hetjulegt
°9 æfintýralegt er fjarlægt austrænu eðli, — austrænn maður
elskar meðalveginn — og meðalmenskuna, freistast maður til
aó segja. Hann er friðsamur, spéhræddur og ófyndinn.
^ínarska kynið hefur til að bera hispurslausan kraft í fram-
k°mu, hreysti, átthagaást og þótta. Það beinist ekki, eins og
n°rræna kynið, að víðfaðma, langdrægum fyrirtækjum, en er
s^aPandi í smáum stíl. Dirfska þess er meira dirfska til Iík-
amlegra afreka, en síður andleg sigurvinningaþrá. Yfirleitt er
frað góðlynt og glaðlynt, en getur þotið upp með rosta, og
suðausturhluti þýzkra landa, þar sem dínarska kynið er al-
9eugast, hefur tiltölulega háa afbrotatölu. Margir tónsnillingar
afa verið að meira eða minna leyti af dínörsku kyni, og það
Vn hefur yfirleitt miklar gáfur til söngs og sönglagagerðar.
Austur-baltiska kynið virðist vera þunglynt, tortryggið og
Pe9]andalegt, vinnusamt og nægjusamt, en við nánari athugun
Sesf miklu samsettara sálarlíf. Austur-baltiskur maður getur
gli » .
1 einu orðið mjög ræðinn og villist hæglega út í allskonar
ramtíðardrauma og hugaróra. ímyndunaraflið er takmarkalaust
°9 bokukent, og hann getur oft hvorki afráðið við sig að
9era g0tt n£ jj^ sv0 ag þrátt fyrir allan heilaspuna og fram-
aráætlanir situr alt við sama. Hann fylgir anda fjöldans,
ar sem norrænn maður fylgir einstaklingshyggjunni, er mjög
ni9jarn og hneigður til ruddaskapar. Hann skiftir oft og
1011 skapi, — eftir ruddaskap og reiði kemur iðrun og eftir-
f!a' elHr mánaða vinnusemi er öllu kannske eytt í vitleysu á
m dögum. Hann er skarpur mannþekkjari (sbr. sum rúss-
nesku skáldin) og er hneigður til söngs og tónlistar.
Anðvitað er þetta aðeins lýsing á aðaldráttunum í lundar-
r' kynjanna, en fjölbreytnin í sálarlífi einstaklinganna er
^attúrlega óendanlega mikil.
III.
^að er álit flestra nú orðið, að hinir upphaflegu Indger-
nar hafi verið af norrænu kyni. Alsstaðar, þar sem ind-
ni°nsk mál hafa verið töluð, finnum vér menjar um þetta