Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 48

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 48
248 MANNFLOKKAR OG MENNING eimreiðin sýnir, fæst börn. Það er herskátt, og manntjónið í styrjöldum lendir tiltölulega mest á því. I Bandaríkjaherinn í styrjöldinni miklu valdist sérstaklega fólk af norrænu kyni, — svo segja Osborn (í formálanum að bók Grants: »The Passing of the Great Race«) og franski mannfræðingurinn de Lapouge. En yfirleitt eru styrjaldir skaðlegar fyrir öll kyn: þeir eru drepnir, sem duglegastir eru, en hinir sitja heima og auka kyn sitt, sem eru eitthvað fatlaðir eða veilir (»öfugt úrva!«). Ef nú, eins og áður er sagt, norræna kynið er sérstaklega auðugt að frábærum mönnum, þá gæti hugsast, að menning- arhnignun Indverja, Persa, Grikkja, Rómverja og nú síðast Vesturlanda stafaði af hvarfi hins norræna kyns. Rómönsku löndunum (Italíu, Spáni, Portúgal og jafnvel Frakklandi) hefur þegar hnignað að menningu af þeim orsökum, og nú er röðin komin að germönsku þjóðunum: Þjóðverjum, Englendingum og Ameríkumönnum, þó að þar sé að vísu af meira norrænu blóði að taka. Það var franskur maður, Arthur greifi Gobineau (1816— 1882) , sem fyrstur vakti athygli á þýðingu hins norræna kyns fyrir þjóðlífið og menninguna í riti sínu »Essai sur l’inégalité des races humaines« (Um mismun mannflokkanna), 1853— 55. Síðan hafa margir fleiri rannsakað málið og komist að sömu niðurstöðu, t. d. Englendingurinn H. St. Chamberlain (1855—1927), Þjóðverjinn Otto Ammon (1842—1915), Frakk- inn Georges Vacher greifi de Lapouge (f. 1854), Ameríku- mennirnir Madison Grant (f. 1865) og Lothrop Stoddard (f> 1883) , Þjóðverjinn Hans F. K. Gúnther o. fl. Ameríkumenn hafa þegar tekið í taumana hjá sér og reynt með innflutningslögum sínum að auka tiltölulega innflutninS fólks úr norðvesturhluta Evrópu, en minka innflutninginn frá Suður- og Austur-Evrópu, enda var tími til kominn, því að 1907 voru innflytjendur þaðan (úr Suður- og Austur-Evrópu) orðnir 76,2 o/o allra innflytjenda, og eftir amerískum útreikningi hafa Bandaríkin síðan um aldamót tekið á móti 6 rniljónum manna, sem verða að teljast »lítilfjörlegir« (inferior) eða »mjög lítilfjörlegir* (very inferior) að erfða-eiginleikum. Enn- fremur hafa þeir byrjað á að kynbæta alla mannflokka hjá sér með því að gera ófrjóa glæpamenn og aðra, sem haett
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.