Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 51

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 51
E'MREIÐIN DRAUMUR 251 lönd. En allur þessi heimur hafði yfirbragð þess heims, sem e9 þekti. Draumheimur minn var eins og sterk og ilmrík Vei2 þeirrar fegurðar, sem einkendi Kristjaníudalinn, ýmsa staði hér á austurlandinu, þar sem ég hafði dvalið í sveit, héraðið umhverfis smábæ í Danmörku, þar sem ég var oft e sumrin. E9 man ekki til að vetur væri nokkurn tíma yfir þessum ^aummyndum mínum, sumar eða haust einnig sjaldan, sól- sjaldan — næstum altaf var það nýfætt vorið, með bleik- 9ræn, blómum skrýdd, döggvot engin í mildu úðaljósi, sem m,9 dreymdi um. Þung hula svefnsins liggur um þessar sýnir T aðeins þessi eina, sérkennilega, litla mynd er ljós og skýr. 9 hef séð japanskan tréskurð, sem líktist því einna mest vera gerður eftir slíku draumalandslagi. Það getur liðið svo ár, að mér detti ekki þessir draumar í u9. en svo skýtur þeim alt í einu upp, svo ég loka augun- Uui til þess ag halda í sýnina, áður en hún flýr. Þeim getur °tið upp þegar ég er á gangi á götu, eða þegar ég sit við Vlnnu mína — og þá grípur mig þrá, sár eins og heimþráin, a eftir þessari fögru veröld, sem ekki er til — þrá eftir Ssum skýru, fjörgandi skynjunum mínum frá því forðum. ^, Vn í þoku — vott engi, þar sem ég hef týnt gul draum- 0ni’ seui líkjast risavöxnum hnappsóleyjum — flæði, þar sem ég fiýt ; undarlega lágum bát innan um sefskóga og rlahrónur, sem breiða út laufið svo að ég get fylgt því með au9Unum langt niður í gráleitt vatnið, undir gráum himni, er slétthvítur út við sjóndeildarhringinn, eins og makríl- Ur gulur og sendinn þjóðvegur, þar sem ég geng um Itlyrar og brúnleit engi út á háan kjarri vaxinn háls, þar e9 veit um ræningjafylgsni utan í brattri, gulri sand- ntu — en þangað á ég aldrei, aldrei að komast. sem brekku En • e>nstaka sinnum dreymdi mig drauma, þar sem eitthvað °p. ^Yrir mig. Þá man ég alt af, og um þá hugsaði ég helzt. lnn af þessum draumum var um ást. Ég held mig hafi Vwt hann veturinn sem ég varð tólf ára. ; - ann víst upptök sín í einhverju, sem hafði komið m‘9 sumarið áður. En þegar það gerðist, hafði ég ekki 1 vör við nein áhrif af því.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.