Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 51
E'MREIÐIN
DRAUMUR
251
lönd. En allur þessi heimur hafði yfirbragð þess heims, sem
e9 þekti. Draumheimur minn var eins og sterk og ilmrík
Vei2 þeirrar fegurðar, sem einkendi Kristjaníudalinn, ýmsa
staði hér á austurlandinu, þar sem ég hafði dvalið í sveit,
héraðið umhverfis smábæ í Danmörku, þar sem ég var oft
e sumrin.
E9 man ekki til að vetur væri nokkurn tíma yfir þessum
^aummyndum mínum, sumar eða haust einnig sjaldan, sól-
sjaldan — næstum altaf var það nýfætt vorið, með bleik-
9ræn, blómum skrýdd, döggvot engin í mildu úðaljósi, sem
m,9 dreymdi um. Þung hula svefnsins liggur um þessar sýnir
T aðeins þessi eina, sérkennilega, litla mynd er ljós og skýr.
9 hef séð japanskan tréskurð, sem líktist því einna mest
vera gerður eftir slíku draumalandslagi.
Það getur liðið svo ár, að mér detti ekki þessir draumar í
u9. en svo skýtur þeim alt í einu upp, svo ég loka augun-
Uui til þess ag halda í sýnina, áður en hún flýr. Þeim getur
°tið upp þegar ég er á gangi á götu, eða þegar ég sit við
Vlnnu mína — og þá grípur mig þrá, sár eins og heimþráin,
a eftir þessari fögru veröld, sem ekki er til — þrá eftir
Ssum skýru, fjörgandi skynjunum mínum frá því forðum.
^, Vn í þoku — vott engi, þar sem ég hef týnt gul draum-
0ni’ seui líkjast risavöxnum hnappsóleyjum — flæði, þar
sem ég fiýt ; undarlega lágum bát innan um sefskóga og
rlahrónur, sem breiða út laufið svo að ég get fylgt því með
au9Unum langt niður í gráleitt vatnið, undir gráum himni,
er slétthvítur út við sjóndeildarhringinn, eins og makríl-
Ur gulur og sendinn þjóðvegur, þar sem ég geng um
Itlyrar og brúnleit engi út á háan kjarri vaxinn háls, þar
e9 veit um ræningjafylgsni utan í brattri, gulri sand-
ntu — en þangað á ég aldrei, aldrei að komast.
sem
brekku
En •
e>nstaka sinnum dreymdi mig drauma, þar sem eitthvað
°p. ^Yrir mig. Þá man ég alt af, og um þá hugsaði ég helzt.
lnn af þessum draumum var um ást. Ég held mig hafi
Vwt hann veturinn sem ég varð tólf ára.
; - ann víst upptök sín í einhverju, sem hafði komið
m‘9 sumarið áður. En þegar það gerðist, hafði ég ekki
1 vör við nein áhrif af því.