Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 56

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 56
256 BLÖNDUN STEINSTEVPU eimreiðiN íslendingar eru of fátæk þjóð til þess að byggja steinhús, sem verða ónýt á tiltölulega stuttum tíma. Mótin fyrir veggi á íbúðarhúsum hér á landi eru illa gerð og steinsteypan sérstaklega hroðvirknislega sett í þau. Það má sjá smásteina í hrúgu saman á einum stað á yfirborði veggjanna, með næstum engu bindiefni, en á öðrum stað er kannske ekkert annað en steinlím og sandur. Þannig gerðir veggir eru ekki vatnsþéttir, og það er ómögulegt að þeir endist mjög lengi. Til þess að hylja hroðvirknina við bygg- ingu veggjanna, er klest utan á húsin blöndun af steinlími og fínum sandi, sem verður þar að þunnri, harðri skel. Hér um bil hvert einasta steinhús og yfir höfuð alt, sem gert er úr steinsteypu hér á íslandi, hefur þessa skel utan á yfir- borði steypunnar. Það má einnig sjá alstaðar, þar sem þessi skel hefur verið notuð, að hún er öll sprungin, og er víða fallin af og mun falla af á komandi árum. — Þess gerist ekki þörf að fjölyrða meira um hús og önnur verk úr stein- steypu hér á landi. Þau sýna sig sjálf fyrir þá, sem vilja veita þeim eftirtekt. Eg vil nú reyna að skýra frá þýðingarmestu atriðunum, sem ber að taka til greina við blöndun og meðferð stein- steypu. Og verður það gert í ljósi nútímaþekkingar á þessu byggingarefni, og mest farið eftir aðferðum þeirra, sem mest nota af sleinsteypu, en það eru Bandaríkjamenn. Á seinni árum hefur steinsteypa verið rannsökuð meira vísindalega en nokkurt annað byggingarefni. Aðalatriðin við blöndun steinsteypu og eiginleikar steinsteypu eru nú svo vel þekt, frá vísindalegri rannsókn og reynslu, að auðvelt er að útreikna blöndun steinsteypu, svo að hún fullnægi þeim kröfum, sem kunna að vera settar, undir mismunandi kringum- stæðum. Það er algengt erlendis að rannsaka nákvæmlega öll þau efni, sem fara til steypunnar, og þar með steinlímið. Við öll hin stærri verk í Bandaríkjunum er steinlímið sent á efna- rannsóknastofnanir, áður en það er notað, og prófað hvort það hefur þá eiginleika, sem krafist er af góðu steinlími- Það sama er einnig gert með sand, möl og vatn. Eftir að alt þetta, sem fer til steypunnar, hefur verið rannsakað, sr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.