Eimreiðin - 01.07.1931, Page 59
EIMReiðin
BLONDUN STEINSTEYPU
259
á hluti vatnsins, sem sameinast efnalega við steinlímið, er mjög
ítill (um 9V2 lítri pr. poka af steínlími). Hinn hluti vatnsins
yerður kyr um stundarsakir, á víð og dreif um steypuna, og það
rurn> sem það vatn tekur upp, verður að holum, þegar vatnið
9ufar í burtu. Ef lítið vatn er notað, þá verða þessar holur svo
smaar og svo dreifðar, að steypan er vatnsþétt. Því meira vatn
Sem notað er til blöndunarinnar, því stærri og fleiri verða þessar
oliir, og verða þær að farvegum fyrir vatn, sem síðar getur átt
Ser stað að komi við steypuna. Og af þessu leiðir, að efmikið vatn
er notaðtil blöndunarinnar, þá getur steppan ekkiorðið vatnsþétt.
Nauðsynlegt er að steypa, sem stendur í vatni eða undir
°eru lofti, sé vatnsþétt. Gangi vatn í steypuna, þá frýs það í
. num, ef svo ber undir. Auk þess safnast ýms sölt við
" lrborð steypunnar, þegar vatnið gufar í burtu.
^u aetti fólki að vera ljóst, hversu barnalegt er að blanda
e>nsteypu eftir vissum hlutföllum á milli steinlímsins, sands-
ms °S malarinnar, en skeyta litlu, hve mikið vatn er notað.
^ e9ar steinsteypa er blönduð eftir vissum hlulföllum, t. d.
' ^ : 5 eða 1 : 4 : 7 og vatn notað af handa hófi, eftir því
Sem með þarf, þá veit maður alls ekki hvað maður er að gera.
Skynsamleg aðferð við blöndun steinsteypu er sú að ákveða
"rsh hvað steypan þurfi að vera sterk og vatnsþétt fyrir ákveðna
"Sgingu, og þar með er einnig ákveðið, hve mikið af vatni má
til þess að blanda t. d. einn poka af steinlími (sjá línurit).
°veldast er svo að blanda einn poka af steinlími með
Vatninu og fylla síðan í þá blöndun eins mikið af þurrum
°S möl eins og hægt er, en samt ekki svo miklu, að
sandi
s ®YPan mótist ekki vel í mótunum. Mæla þarf nákvæmlega,
e mikið af sandi og möl er notað, og síðan er hægt að
na út hlutföllin á milli steinlímsins, sandsins og malar-
ar> og þar með er blöndunin ákveðin. Eftir það verður að
^ a al*> sem fer til blöndunarinnar eins nákvæmlega og
^ er> til þess að steypan hafi öll sömu eiginleika.
uVrast er að nota sem mesta möl til blöndunarinnar,
Qfl L -
po verður að vera svo mikið af sandi, að hann fylli allar
á Ur a mlli steina, og svo mikið af steinlími, að allar holur
tnillt sandkorna séu algerlega fyltar, til þess að steypan sé
nolul*us 0g vatnsþétt.